Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 4
1. tölublað 2012 LEIÐARAR 7 Þorvaldur Ingvarsson Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli á niðurskurðar- tímum! Niöurskurður undanfarinna ára hefur haft þau áhrif að heilbrigðis- starfsfólki á landsbyggðinni hefur faekkað svo mikið að víða er erfitt að halda uppi grunnþjónustu nema með farandlæknum. FRÆÐIGREINAR 11 Martin Ingi Sigurðsson, Sólveig Helgadóttir, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sindri Aron Viktorsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson Árangur kransæðahjáveituaðgerða og ósæðarlokuskipta hjá öldruðum Frá árinu 1986 hafa verið gerðar hátt í 6000 opnar hjartaskurðaðgerðir á íslandi. Einkum kransæðahjáveituaðgerðir en einnig lokuskipti. Stór hluti sjúklinganna er um sjötugt. Meðalaldur hefur hækkað um tæp 5 ár frá 1980- 2010 og hlutfall íslendinga eldri en 75 ára aukist úr 4,1 % í 5,8%. 19 Málfríður Lorange, Kristin Kristmundsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson, Björg Sigríður Hermannsdóttir, Linda Björk Oddsdóttir, Dagbjörg B. Sigurðardóttir Afdrif barna á íslandi sem eru ættleidd erlendis frá Síðustu 30 ár hafa á annan tug barna verið ættleidd árlega. Mörg þeirra hafa dvalið á stofnun fyrir komuna hingað, sum allt frá fæðingu. Lítið er vitað um hvernig börnunum farnast tilfinningalega eftir komu þeirra til islands. Erlend- ar rannsóknir gefa til kynna að ættleidd börn fædd utan ættleiðingarlands geti sýnt þroskafrávik og strítt við hegðunar- og tilfinningaerfiðleika í meira mæli en önnur börn. 9 Davíð O. Arnar Hánæmt trópónín T - viðbót eða vandræði? Mælingar á hjartaensímum hafa verið mikilvægar við áhættumat á sjúklingum með brjóstverk. Nýlega var tekin upp ný aðferð á Land- spítala við mælingu á trópónín T og er mun næmari en fyrri aðferð. 25 Elín Björk Tryggvadóttir, Uggi Þórður Agnarsson, Jón Þór Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón Vilberg Högnason, Guðmundur Þorgeirsson Hjartaþelsbólga á íslandi 2000-2009. Nýgengi, orsakir og afdrif Nýgengi hjartaþelsbólgu er lágt hér samanborið við erlendar rannsóknir. Frá 1976-1985 hefur hlutfall sprautufíkla með sjúkdóminn aukist og sýkingum í gervilokum fjölgað. Bakteríuflóran hefur lítið breyst, sýkingar af völdum streptókokka voru algengastar gagnstætt því sem sést í öðrum þróuðum löndum þar sem S. aureus er orðinn algengari. 33 Ólafur Sveinsson, Albert Páll Sigurðsson Fótaóeirð - yfirlitsgrein Fótaóeirð hrjáir um 10-20% þjóðarinnar. Þegar einkenni koma fram fyrir 45 ára aldur er það oftast frumlægt form án þekktra orsaka og ættlægni til staðar. Þegar einkenni koma fram eftir 45 ára aldur er það yfirleitt afleitt form fótaóeirðar með undirliggjandi orsökum en liggur ekki í ættinni. 4 LÆKNAblaðiö 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.