Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 21
RANNSÓKN Tafla II. Niðurstöður spurningalista eftir lengd stofnanadvalar. Dvöl á stofnun M Sf n Spurningalisti um atferli 0-6 mánaða 18,3 (17,4) 26 7-12 mánaða 22,2 (16,3) 14 13-18 mánaða 50,9 (35,5) 3 19-44 mánaða 49,0 (32,9) 4 Spurningalisti um styrk og vanda 0-6 mánaða 5,7 (4,2) 28 7-12 mánaða 6,2 (4,1) 36 13-18 mánaða 7,3 (4,6) 27 19-44 mánaða 13,6 (8,0) 5 Ofvirknikvarðinn 0-6 mánaða 6,1 (5,8) 26 7-12 mánaða 8,7 (8,2) 30 13-18 mánaða 11,1 (9,4) 12 19-44 mánaða 28,2 (17,4) 5 Skimunarlisti einhverfurófs 0-6 mánaða 2,8 (4,2) 25 7-12 mánaða 3,1 (4,9) 13 13-18 mánaða 14,3 (11,8) 3 19-44 mánaða 10,2 (7,4) 4 M (Sf) = meðaltal (staðalfrávik), N=fjöldi Tengsl aldurs við ættleiðingu og heildarstiga á spurningalist- um var athugað með fylgnistuðli Pearsons. Aldur við ættleiðingu reyndist hafa marktæk tengsl við alla spurningalistana. Fylgni ald- urs við ættleiðingu við heildarvandaskor Spurningalista um atferli var 0,31 (p<0,05) og við heildarvandaskor Spurningalisti um styrk og vanda var 0,28 (p<0,01). Fylgni við heildarskor Ofvirknikvarð- ans var 0,45 (p<0,001) og fylgni við heildarskor Skimunarlista ein- hverfurófs var 0,27 (p<0,05). Einnig voru tengsl aldurs við ættleiðingu og heildarskors á spurningalistum könnuð með því að skipta breytunni í fjóra flokka (0-6 mánaða, 7-12 mánaða, 13-18 mánaða og >19) og þeir bornir saman eftir heildartölum á spurningalistum. í ljós kom marktækur munur eftir aldri á Spurningalista um atferli F (3,52)=4,137 (p<0,01), Spurningalista um styrk og vanda F (3,120)=3,160 (p<0,05), Of- virknikvarðanum F (3,858)=5,595 (p<0,01,) en ekki var marktækur munur á Skimunarlista einhverfurófs F (3,492)=2,960 (p>0,05). Gerður var samanburður eftir á til þess að kanna nánar mun eftir aldurshópum (tafla I). Enginn munur kom fram á hópunum á Spurningalista um atferli. Á Spurningalista um styrk og vanda kom í ljós að börn ættleidd á aldrinum 19-44 mánaða skoruðu hærra en börn sem ættleidd voru 0-12 mánaða (10,1 SF=5,90 vs 5,9 SF=4,3). Á Ofvirknikvarðanum skoruðu börn ættleidd eftir 18 mánaða aldur marktækt hærra en þau börn sem voru yngri við ættleiðingu (22,5 SF=9,1 vs 6,5-8,8 SF=7,3-9,1). Niðurstöður fyrir Skimunarlista einhverfurófs voru ekki marktækar. Alls höfðu 114 börn dvalið á stofnun í einhvern tíma en aðeins sjö þeirra ekki (tafla II). Aðeins reyndist unnt að bera saman heild- artölur Spurningalista um styrk og vanda þar sem foreldrar barna sem ekki höfðu dvalist á stofnun svöruðu ekki öðrum spurninga- listum. Munur milli hópanna var ekki marktækur t (113)=1,218 (p>0,05). Spurt var hversu lengi börnin hefðu dvalið á stofnun fyrir ættleiðingu. Athuguð voru tengslin við svör á spurningalistum og kom í ljós að allar fylgnitölur voru marktækar. Fylgni lengdar Tafla III. Niðurstöður spurningalista eftir alvarleika tilfinningalegrar vanrækslu. Vanræksla M Sf n Spurningalista um atferli engin/lítil 45,5 (8,0) 24 einhver þekkt 51,8 (11,4) 17 alvarleg 60,7 (16,8) 11 Spurningalisti um styrk og engin/lítil 47,0 (6,6) 61 vanda einhver þekkt 53,6 (9,9) 35 alvarleg 59,3 (11,9) 17 Ofvirknikvarði engin/lítil 46,4 (7,7) 40 einhver þekkt 56,2 (14,0) 27 alvarleg 58,1 (15,2) 14 Skimunarlisti einhverfurófs engin/litil 46,5 (6,2) 22 einhver þekkt 56,4 (16,3) 17 alvarleg 65,6 (20,8) 11 M (Sf) = meðaltal (staðalfrávik), N=fjöldi stofnanavistar við heildarvandaskor Spurningalista um atferli reyndist 0,47 (p<0,001). Fylgni við heildarvandaskor listans Spurn- ingar um styrk og vanda var 0,36 (p<0,001). Fylgni við heildarskor Ofvirknikvarðans var 0,49 (p<0,001) og við heildarskor Skimunar- lista einhverfurófs var fylgni 0,46 (p<0,001). Lengd stofnanavistar var einnig flokkuð í fernt, (0-6 mánuðir, 7-12 mánuðir, 13-18 mánuðir og yfir 18 mánuðir) og heildartölur á spurningalistum bornar saman (tafla II). Marktækur munur kom fram á heildarvandaskori Spurningalista um atferli F (3,46)=4,728 p<0,01. í Ijós kom að börn sem höfðu dvalið 19 mánuði eða lengur á stofnun skoruðu hærra (49,0+32,9) en þau sem höfðu aðeins dvalið þar 0-6 mánuði (18,3±17,5). Einnig var marktækur munur á heild- arvandaskori Spurningalista um styrk og vanda F (3,95)=4,483 p<0,01 og þar reyndust börn sem höfðu dvalist á stofnun 19 mán- uði eða lengur skora hærra (13,6+8,1) en þau sem höfðu einungis dvalist þar í 0-6 mánuði (5,8+4,3), 7-12 mánuði (6,2+4,2) eða 13- 18 mánuði (7,3+4,7). Á heildarskori Ofvirknikvarðans var einnig marktækur munur F (3,72)=9,579 p<0,001. Samanburður milli hópa var þó ekki marktækur með fylgniprófi. Loks var marktækur munur á heildarskori Skimunarlista einhverfurófs F (3,44)=5,989 p<0,01 en enginn samanburður milli hópa var þó marktækur. Foreldrar voru spurðir hvort þeir teldu börnin hafa orðið fyrir tilfinningalegri vanrækslu fyrir ættleiðingu, og voru möguleik- arnir: a) engin/lítil vanræksla, b) einhver þekkt vanræksla og c) alvarleg vanræksla (tafla III). Niðurstöður sýndu marktækan mun milli tilfinningalegrar vanrækslu og heildarvandaskora á Spurn- ingalista um atferli F (2,49)=6,864 (p<0,01) og heildarvandaskora á Spurningalista um styrk og vanda F (2,110)=15,732 (p<0,001). Einnig sýndu niðurstöður marktækan mun á heildarskori Of- virknikvarða F (2,78)=8,419 (p<0,001) og Skimunarlista einhverfu- rófs F (2,47)=6,990 (p<0,01). Frekari samanburður var gerður til að sýna hvar munurinn væri til staðar og sýndi Levenes-prófun að dreifing í hópnum var ójöfn. í framhaldi af því var Tamhane- greining framkvæmd. Niðurstöður úr Spurningalista um atferli sýndu að þau börn sem talið var að hefðu orðið fyrir alvarlegri vanrækslu skoruðu hærra en börnin sem talin voru hafa sætt lítilli eða vægri vanrækslu. Á Spurningalista um styrk og vanda komu LÆKN Ablaðið 2012/98 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.