Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 27
RANNSÓKN Sýkingarstaður Mynd 2. Staðsettiing sýkinga hjá sjúklingum með hjartaþelsbólgu 2000-2009. /25 tilfellum var sýking í tveimur lokum eða í loku og gangráðsvír. Þau tilfelli eru tvítaUn á súluritinu. *VSD: Ventricular septal defect (op á milli slegla) (5%) taldist hafa snemmkomna sýkingu (<60 dagar frá ísetningu). 110 tilfellum var sýking í mekanískri loku, 9 í lífrænni loku en í 6 tilfellum var sýking í gangráðsvír. Streptókokkar voru algengustu sýkingavaldarnir og ræktuðust hjá 29 sjúklingum (33%). Stafýlókokkar ræktuðust hjá 22 (25%), þar af S. atireus 17 sinnum. Enterókokkar ræktuðust hjá 14 sjúk- lingum (16%), þrír þeirra höfðu sögu um þvagfærasýkingu og 5 sögu um krabbamein, blæðingu eða sýkingu í meltingarfærum (tafla II). Hjá 8 sjúklingum voru blóðræktanir neikvæðar en sjúk- dómsgangur og niðurstöður annarra rannsókna bentu til þess að um hjartaþelsbólgu væri að ræða. Fimm þeirra höfðu fengið sýkla- lyfjameðferð fyrir innlögn sem gæti skýrt neikvæða ræktun. Allir sjúklingar sem greindust fyrir andlát fengu sýklalyfja- meðferð sem varði að meðaltali í 43 daga (bil: 13-159 dagar). Erfitt reyndist að meta hvaða sýklalyf voru helst notuð, þar sem skrán- ingu var oft ábótavant. Samkvæmt þeim gögnum sem lágu fyrir voru 23 sjúklingar á einlyfjameðferð (26%) en 63 á fjöllyfjameðferð (72%). Mest notuðu lyfin voru gentamícín (46 sjúklingar), peni- cillín (36 sjúkiingar) og vankómýcín (25 sjúklingar). Sextán sjúklingar (18%) gengust undir hjartaaðgerð, lokuvið- gerð dugði hjá einum (míturloka) en hjá hinum var framkvæmd lokuskiptaaðgerð. í öllum tilfellum var skipt um ósæðarloku en Ár frá útskrift Mynd 3. Lífshorfur (Kaplan-Meier) 88 sjúklinga sem greindust með hjartaþelsbólgu á íslandi 2000-2009 (rauða línan) og samanburðarhóps (bláa línan). Lífshorfur sjúklinga eftir 1 ár voru 77% og 56,6% eftir 5 ár. Sjúklingarnir höfðu marktækt verri lifshorfur (p<0,01, log-rank prðf). Tafla II. Sýkingavaldar 88 hjartaþelssýkinga sem greindust á Islandi 2000-2009 og 71 sýking greind 1976-1985.2 Gefinn er upp fjöldi sjúklinga með hverja bakteriu og % í sviga. Sýkingavaldur Fjöldi (%) 2000-2009 1976-1985 Streptókokkar 29 (33) 30 (42) Viridans streptókokkar 21 (24) 14 (20) S. bovis 3(3) 2(3) S. agatactiae (hópur B) 3(3) 8(11) Aðrir 2(2) 6(8) Stafýlókokkar 22 (25) 22 (31) S. aureus 17(19) 17(24) Kóagúlasa neikv. stafýlókokkar 3(3) 0 S. epidermidis 2(2) 5(7) Enterókokkar 14(16) 3(4) Aðrir sýkingarvaldar 12(14) 2(3) HACEK* 2(2) 1 (D Gram jákvæðir stafir 1 d) 0 Pseudomonas aeruginosa 1 (D KD Propionibacterium acnes 1 (D 0 Gemella haemolysans 1 (D 0 Abiotrophia defectiva 1 (1) 0 Salmonella 1(1) 0 Enterobacter cloacae 1 (D 0 Erysipilothrix rhusiopathiae 1 (1) 0 Bacillus cereus 1 (1) 0 Candida dubliniesis 1(1) 0 Blönduð sýking 3(3) 0 Kóag. neikv. stafýlókokkar og Candida tropicalis 1 (D 0 Lactococcus og S. viridans 1 (1) 0 Kóag. neikv. stafýlókokkar, Eikenella corodens og Moraxella catarrhalis 1(1) 0 Aðrar 0 2(3) Neikvæð ræktun 8(9) 5(7) Ræktun ekki gerð 0 7(10) Samtals 88 (100) 71 (100) 'HACEK: Haemophilus aphrophilus, Actinobacillus actinomycetemcomitans, Cardiobacterium hominis, Eikenella corrodens og Kingella kingae. einn sjúklingur fékk gerviloku í bæði ósæðar- og míturlokustað. í 11 tilfellum var aðgerð framkvæmd í legu eða innan við mánuð frá útskrift og einn þeirra sjúklinga undirgekkst þrjár aðgerðir. Hinar 5 aðgerðirnar voru framkvæmdar meira en 11 mánuðum eftir útskrift. Rúmlega helmingur sjúklinga (56%) fékk einhvern þekktra fylgikvilla hjartaþelsbólgu. Segarek var algengast og var staðfest hjá 29 sjúklingum (32%). Hjá 13 þeirra olli segarekið stífludrepi og hjá einum viðvarandi skerðingu á sjón. Aðrir algengir fylgikvillar voru hjartabilun (24%) og myndun graftarígerðar (24%). Fátíðari LÆKNAblaðið 2012/98 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.