Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.01.2012, Blaðsíða 16
RANNSÓKN 13. Easo J, Hölzl PP, Horst M, Dikov V, Litmathe J, Dapunt O. Cardiac surgery in nonagenarians: Pushing the boundary one further decade. Arch Gerontol Geriatr 2010; 53:229-32. 14. Roques F, Nashef SA, Michel P, Gauducheau E, de Vincentiis C, Baudet E, et al. Risk factors and outcome in European cardiac surgery: analysis of the EuroSCORE multinational database of 19030 patients. Eur J Cardiothorac Surg 1999; 15: 816-22 15. Jemberg T, Attebring MF, Hambraeus K, Ivert T, James S, Jeppsson A, et al. The Swedish Web-system for enhancement and development of evidence-based care in heart disease evaluated according to recommended therapies (SWEDEHEART). Heart 2010; 96:1617-21. 16. Helgadottir S, Sigurjonsson H, Ingvarsdottir I, Oddsson SJ, Sigurdsson MI, Amar DO, et al. Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir á íslandi. Læknablaðið 2010; Fylgirit 62: E-27. 17. Creswell LL, Schuessler RB, Rosenbloom M, Cox JL. Hazards of postoperative atrial arrhythmias. Ann Thorac Surg 1993; 56: 539-49. 18. Hravnak M, Hoffman LA, Saul MI, Zullo TG, Whitman GR. Resource utilization related to atrial fibrillation after coronary artery bypass grafting. Am J Crit Care 2002; 11: 228-38. 19. Adkins MS, Amalfitano D, Hamum NA, Laub GW, McGrath LB. Efficacy of combined coronary revascularization and valve procedures in octogenarians. Chest 1995; 108:927-31. ENGLISH SUMMARY The outcomes of coronary artery bypass and aortic valve replacement in elderly patients Sigurdsson MI'A3, Helgadottir S', Ingvarsdottir IL', Viktorsson SA3, Hreinsson K2, Arnorsson Th', Gudbjartsson T''3 Objective: To study the outcome of open heart surgery in an increasing population of elderly patients in lceland. Material and methods: A retrospective study of patients (n=876) that underwent coronary artery bypass (CABG) or aortic valve replacement (AVR) for aortic stenosis in lceland 2002-2006. Complication rates, operative mortality and long-term survival were compared between patients older (n=221, 25%) and younger (n=655, 75%) than 75 years. Long-term survival of the older group was compared to an age and sex matched reference population. Results: Older patients had a higher incidence of atrial fibrillation (57% vs. 37%, p<0.001), stroke (5% vs. 1%, p=0.009) and operative mortality (9% vs. 2%, p<0.001) following CABG. Length of ICU stay was similar but total length of stay was one day longer in the older cohort. Following AVR, older patients had a higher incidence of atrial fibrillation (90% vs. 71%, p=0.006), ARDS (19% vs. 7%, p=0.04), myocardial infarction (21% vs. 8%, p=0.05) and operative mortality (11% vs. 2%, p=0.04). The ICU stay was a day longer and the total length of stay was about four days longer in the older cohort. A total of 75% of the older patients were alive five years after CABG, compared to 74% of the reference population (p=0.87). Simiiar numbers for AVR were 65% for the patients compared to 74% in the reference population (p=0.06). Conclusion: The rate of complications, operative mortality and length of hospital stay is higher in patients older than 75 years compared to younger patients. Survival of the older group of patients indicates good long-term results after open heart surgery forthis patient cohort. Keywords: coronary artery bypass, aortic valve replacement, survival, complications, older patients. Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitali.is ’Department of Cardiothoracic Surgery, 2Department of intensive Care and Anaethesiology, Landspitali University Hospitat, Reykjavik, lceland, 3Faculty of Medicine, University of lceland, Reykjavik, lceland. Duodart, hart hylki inniheldur 0,5 mg dútasteríð og 0,4 mg tamsúlósínhýdróklóríö. Ábendingar: Meðferð við miðlungsmiklum eða verulegum einkennum af völdum góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli (benign prostatic hyperplasia, BPH). Draga úr hættu á bráðri þvagteppu (acute urinary retention, AUR) og þörf fyrir skurðaðgerð hjá sjúklingum með miðlungsmlkil eða veruleg einkennl af völdum góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af Duodart er eitt hylki (0,5 mg/0,4 mg) til inntöku u.þ.b. 30 mínútum eftir sömu máltiðina á hverjum degi. Hylkin skal gleypa heil og hvorki tyggja þau né opna. Frábendingar: Ekki má nota Duodart hjá: konum, börnum eða unglingum, sjúklingum með ofnæmi fyrir dútasteriði, öðrum 5-alfa-redúktasahemlum, tamsúlósíni (þ.m.t. ofsabjúgi af völdum tamsúlósíns) eða einhverju hjálparefnanna. sjúklingum með sögu um réttstöðulágþrýsting. sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi.Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Duodart skal einungis ávísað að undangengnu vandlegu mati á ávinningi og áhættu og eftir að skoðaðir hafa verið aðrir meðferðarkostir, þar á meöal einlyfjameðferðir. Læknum skal vera Ijóst að grunngildi PSA sem er lægra en 4 ng/ml hjá sjúklingum sem taka Duodart útilokar ekki krabbamein í blöðruhálskirtli. Duodart veldur lækkun á þéttni PSA í sermi um u.þ.b. 50% eftir 6 mánuði hjá sjúklingum með góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli, jafnvel þegar um krabbamein i blöðruhálskirtli er að ræða. Því skal tvöfalda PSA-gildi hjá einstaklingi sem hefur fengið meðferö með Duodart i 6 mánuði eða lengur, til samanburðar við eölileg gildi hjá körlum sem ekki eru i meðferð. Gæta skal varúðar við meðferð hjá sjúklingum með alvarlega skerðingu á nýrnastarfsemi (kre’atínínúthreinsun minni en 10 ml/mín) þar sem rannsóknir hafa ekki verið gerðar hjá þessum sjúklingum. Eins og á við um aðra alfa-blokka, getur komið fram lækkun á blóðþrýstingi meöan á meðferð með tamsúlósíni stendur, sem í mjög sjaldgæfum tilvikum getur valdið yfirliði. Sjúklingum sem hefja meðferð með Duodart skal bent á að leggjast niður við fyrstu einkenni um réttstööulágþrýsting (sundl, máttleysi) þar til einkennin hafa gengið til baka. Ekki ráölagt að hefja meðferð með Duodart hjá sjúklingum sem eru að fara í dreraðgerö. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Engar rannsóknir á milliverkunum hafa verið gerðar með Duodart. Áhrif annarra iyfja á iyfjahvörf dútasteriðs; Notkun samhliða CYP3A4- og/eða P-gtýkópróteinhemium: Brotthvarf dútasteríðs er aðallega Langtímameðferð með lyfjum sem eru öflugir CYP3A4-hemlar samhliða dútasteríðmeðferð, getur aukið þéttni dútasteríðs I sermi. Tamsútósin: Notkun tamsúlósínhýdróklóríðs samhliða lyfjum sem geta lækkað blóðþrýsting, þ.m.t. svæfingalyfjum og öðrum afla-1-adrenvirkum blokkum, gæti aukið blóðþrýstingslækkandi áhrifin. Gæta skal varúðar við notkun warfaríns samhliða tamsúlósínhýdróklóríði. Diklófenak getur aukið brotthvarfshraða tamsúlósins. Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf: Duodart er ekki ætlaö konum. Frjósemi: Greint hefur verið frá þvi að dútasterið hafi áhrif á eiginleika sæðis hjá heilbrigðum körlum. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Duodart á hæfni til aksturs eða stjórnunar véla. Hins vegar skal upplýsa sjúklinga um að hugsanlega geti komið fram einkenni sem tengjast réttstöðulágþrýstingi, svo sem sundl, meðan þeir taka Duodart. Aukaverkanir: Engar klinískar rannsóknir hafa verið gerðar með Duodart; hins vegar hefur verið sýnt fram á jafngildi Duodart og samsettrar meðferðar með dútasteríði og tamsúlósíni. SAMHLIÐA GJÖF DÚTASTERlÐS OG TAMSÚLÓSÍNS. Eftirfarandi aukaverkanir sem rannsóknaraðili taldi lyfjatengdar hafa verið skráðar með tíðni sem er hærri en eða jöfn og 1% á fyrsta ári meðferðar (tíðni á fyrsta ári meöferðar)(tiöni á öðru ári meöferöar): getuleysi (6,5%)(1,1 %), breytt (minnkuð) kynhvöt (5,2%)(0,4%), truflun á sáðláti (8,9%)(0,5%), einkenni I brjóstum (þ.m.t. brjóstastækkun og/eöa eymsli I brjóstum) (2,0%)(0,9%), svimi (1,4%)(0,2%). EINLYFJAMEÐFERÐ MEÐ DÚTATERlÐI. Tíðni á fyrsta ári meðferöar)(tíðni á öðru ári meðferðar): getuleysi (4,9%)(1,3%), breytt (minnkuð) kynhvöt (3,8%)(0,9%), truflun á sáðláti (1,6%)(0,3%), einkenni I brjóstum (þ.m.t. brjóstastækkun og/eða eymsli í brjóstum) (1,8%)(1,2%), svimi (0,6%)(0,1%). EINLYFJAMEÐFERÐ MEÐ TAMSÚLÓSÍNI. Algengar (>1/100 <1/10): sundl, Sjaldgæfar (>1/1.000 <1/100): hjartsláttarónot, hægðatregða, niðurgangur, ógleði, uppköst, þróttleysi, höfuðverkur, óeðlileg sáðlát, nefslimubólga, útbrot, kláði, ofsakláði, réttstöðu-lágþrýstingur. Mjög sjaldgæfar (i.1/10.000 <1/1.000) Yfirlið, Ofsabjúgur Koma örsjaldan fyrir (<1/10.000), þ.m.t. einstök tilvik: standpina. Við eftirlit eftir markaðssetningu hafa tilkynningar um IFIS (Intraoperative Floppy Iris Syndrome), tegund þrengingar á sjáöldrum, við dreraðgerðir verið tengdar meöferð með alfa-1-blokkum, þ.m.t. tamsúlósini. Afgreiðslutilhögun: lyfseðilsskylt, R, E Pakkningar og verð: 1. nóvember. 2011, 30 stk. 5.925 kr Handhafi markaðsleyfis: GlaxoSmithKline ehf„ Þverholti 14 105 Reykjavik, 21. apríl 2010. Styttur SPC texti, nánari upplýsingar er að finna á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is 16 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.