Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 1

Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 1
21.-23. nóvember 2014 47. tölublað 5. árgangur Vil ekki að fólk sé hrætt við mig Alltaf verið á skjön við aðra ViðtAl 30 FréttAúttekt 12 Búa í gróður- húsi í Mos- fellsbæ 24 ViðtAl KRINGLUNNI / SMÁRALIND FACEBOOK.COM/JACKANDJONESICELAND INSTAGRAM @JACKANDJONESICELAND NÝJAR VÖRUR einelti í Foldaskóla Ægir Magnússon kennari var yfir tveggja ára tímabil lagður í einelti af samkennara sínum við Folda- skóla, að því er segir í niðurstöðu rannsóknar sálfræðistofu. Lög- maður samkennarans segir aðra sögu af samskiptum þeirra. 20% KYNNING ARAFSLÁ TTUR NÝTT SUPER PREMIUM KATTAFÓÐUR FYRIR KRÖFUHARÐA KETTI Menning 78 Fór í fjögurra mánaða Asíu- ferð 84 DægurMál síða 34 Lj ós m yn d/ H ar i Ég var bókstaflega kýld niður Marta María Jónasdóttir er orðin heilluð af kraftlyft- ingum og finnst gaman að stunda svona „macho“ sport. Hún skildi við eiginmann sinn í fyrra, synir þeirra eru viku og viku hjá foreldrum sínum og þá skapaðist rými hjá Mörtu Maríu til að gera matreiðslubókina sem hún hafði lengi gengið með í maganum. Hún leggur mikið upp úr heilnæmum mat, sér í lagi fyrir strákana sína en sá eldri er með vöðvarýrnunar- sjúkdóm en sá yngri er með mikla sjónskerðingu. Marta segir óvægið umtal um sig að undanförnu hafa tekið á. Hún biður þá afsökunar sem tóku nærri sér þegar hún fór í gervi ógæfukonu.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.