Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 21.11.2014, Qupperneq 52
52 bækur Helgin 21.-23. nóvember 2014 Á rni Þór Árnason, kynn-ingarstjóri hjá Forlaginu, lítur á þennan árstíma sem eins konar uppskeruhátíð og fagnar þeirri fjölbreyttu flóru sem er að finna í bókaútgáfu í ár. „Úrvalið er gríðarlega mikið. Allt frá sjálfshjálparbókum upp í stór- virki á borð við Lífríki Íslands og Orð að sönnu, auk þess sem út kemur fjöldinn allur skáldsögum, barnabókum, ævisögum og ljóða- bókum.“ Bókamessa í bókmenntaborg Um helgina fer fram bókamessa í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni: Bókamessa í bókmenntaborg og er þetta í fjórða skipti sem viðburðurinn fer fram. Þar munu útgefend- ur sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta bók- menntadagskrá. „Líkt og áður verðum við með glæsilegan bás sem hönnuðirnir okkar hérna í grafísku deildinni hafa séð um að hanna. Við förum síðan öll saman niður í Ráðhús og setjum hann upp,“ segir Árni Þór. Höf- undarnir verða með upplestur úr bókum sínum en þátttaka þeirra takmarkast þó ekki við það eitt. „Þeir taka þátt í alls konar bóka- stússi með okkur, svo sem að af- greiða, pakka inn og spjalla við gesti og gangandi.“ Barnabækur, matreiðslu- bækur og hannyrðabækur Boðið er upp á glæsilega barna- dagskrá á Bókamessunni alla helgina. Mikil gróska hefur verið í barnabókmenntum upp á síðkastið og mun Gunnar Helga- son, höfundur bókarinnar Gula spjaldið í Gautaborg, meðal ann- ars standa fyrir fótboltafjöri og almennum skemmtilegheitum í Ráðhúsinu á laugardag. Matreiðslubækur hafa einn- ig notið sífellt meiri vinsælda og nú er komin út bók sem ber nafnið Leyndarmál Tapasbars- ins afhjúpuð. Þar er að finna uppskriftir af girnilegum ta- pasréttum sem eru á matseðli Tapasbarsins og lesendur geta nú töfrað fram í eigin eldhúsi. Boðið verður upp á smakk og spjall um bókina á Bókamess- unni um helgina. Marta María Jónasdóttir gefur út sína fyrstu matreiðslubók nú í nóvember. Bókin inniheldur 116 uppskriftir fyrir upptekið fólk sem vill ekki ala börnin sín upp á skyndbita- stöðum heldur kýs að elda frá grunni án þess að það taki óra- tíma. Marta María verður einnig á Bókamessunni um helgina og mun bjóða gestum og gangandi upp á gómsætt smakk. Tref laprjón er spáný bók Guðrúnar S. Magnúsdóttur, en hannyrðabækur hennar hafa svo sannarlega slegið í gegn undan- farin ár. Í bókinni er að finna 53 treflauppskriftir á kríli, krakka, konur og karla. Guðrún verður í Ráðhúsinu um helgina og mun veita ýmsar ráðleggingar, sýna treflana í bókinni og spjalla við gesti og gangandi. Unnið í samstarfi við Forlagið. Forlagið gefur út hátt í hundrað bækur fyrir jólin Forlagið er eitt stærsta út- gáfufyrirtæki landsins og í ár koma út hátt í 100 bækur á vegum þess og eru um- fjöllunarefnin af margvís- legum toga. www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu 2Topplistinn 1.−16. nóv. 2014 1 Topplistinn 1.−16. nóv. 2014 3 Topplistinn 1.−16. nóv. 2014 Metsölulisti Eymundsson Heildarlistinn. vika 46 1. MÓTTÖKURNAR TAKK FYRIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.