Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Side 49

Fréttatíminn - 21.11.2014, Side 49
5 stjörnu FIT 5* Fit æfingarnar eru sérstaklega samsettar styrktar- og teygjuæfingar sem móta fallega vöðva og grenna allan líkamann. Unnið er með eigin líkamsþyngd. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga. Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim grönnum, stinnum og stæltum. Ávinningar 5 stjörnu FIT æfingakerfisins eru m.a.: Fallega mótaður líkami Sterk miðja líkamans Langir og grannir vöðvar Sterkir og vel mótaðir rassvöðvar Aukið vöðvaþol Aukinn liðleiki Bætt líkamsstaða Aukin beinþéttni Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum. 4- vikna námskeið hefst 24. nóv. Náðu 5 stjörnu formi Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form. 5*Fit er æfingakerfi sem konur elska. Æfingarnar eru rólegar en krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.