Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 54
54 bækur Helgin 21.-23. nóvember 2014 A ðspurður segir Sverrir Norland að bókin fjalli um þrjá forvitna og kærleiksríka stráka, kvíða-snillingana, og fylgi þeim frá því að þeir eru litlir, óþroskaðir pjakkar í leit að svörum við stóru spurningunum, ævintýrum og stuði, og fram á þrítugsaldurinn þar sem þeir eru einmana og ráðvillt hormónabúnt á höttunum eftir lífs- fyllingu og ástleitnum stúlkum. Rauði þráðurinn út í gegn er þó fyrst og síðast vinátta þeirra þriggja og leitin að ástinni og samastað í tilverunni. Sverrir segir að líklega sé hann þó að skrifa um þessi eilífu, langlífu þemu, frekar en þetta dularfulla, ofvirka, athyglislausa skrímsli sem við köllum samtímann. „Þó svo að það skrímsli krafsi reyndar aðeins í bakdyrnar, með skítugum krumlunum.“ Hver er þessi kvíðasnillingur? Orðið kvíðasnillingur er alfarið smíðað af Sverri og segir hann að það að vera kvíðasnillingur sé bara að vera mann- eskja. „Mér sýnist að við séum öll algjörir snillingar í að magna upp fyrir okkur vandamál, stressa okkur á smáatrið- um, festast í einhverri stressandi þankaflækju. Galdurinn er hins vegar, held ég barasta, að ramba á sína grænu grein í lífinu. Þurfa ekki að þykjast eða uppfylla kröfur sem stríða gegn sannfæringu manns.“ Ætlaði að verða kynæsandi fótboltakappi Gagnrýnendur eru einkar hrifnir af þeim stíl og textaflæði sem einkenna skrif Sverris og ljóst er að hann á eftir að láta til sín taka í framtíðinni. En ætlaði Sverrir alltaf að verða rit- höfundur? „Satt best að segja ætlaði ég mér eiginlega aldrei að verða neitt sérstakt, og er hálfvegis enn að vona að ég komist hjá því. Þegar ég var pinkupons langaði mig að verða bílstjóri, riddari á hvítum hesti eða einn af Turtles-körlun- um, helst Donatello, þessi fjólublái. Svo langaði mig að verða kynæsandi atvinnumaður í fótbolta.“ Heimur Sverris stækk- aði hins vegar mikið þegar hann meiddist illa á hné, aðeins 12 ára gamall, og tók að skyggnast í fleiri áttir. „Í kjölfar  Bækur FyrstA Bók sverris NorlANd heitir kvíðAsNilliNgArNir Við erum öll kvíðasnillingar Sverrir Norland er ungur rithöfundur sem gaf nýverið út sína fyrstu bók sem ber heitið Kvíðasnill- ingarnir. Bókin er hluti af stærri söguheimi sem Sverrir hefur verið að skapa undanfarin ár og í Kvíðasnillingunum fá lesendur að kynn- ast nokkrum af helstu persónunum. www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu 3 Íslensk skáldverk 1.−16. nóv. 2014 2 1.−16. nóv. 2014 Íslensk skáldverk 1 1.−16. nóv. 2014 Metsölulisti Eymundsson Heildarlistinn. vika 46 1. MÓTTÖKURNAR TAKK FYRIR Íslensk skáldverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.