Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 55

Fréttatíminn - 21.11.2014, Page 55
Skemmtilegasta bókin í seríunni Fjórða bók Gunnars Helgasonar um fótboltastrákinn Ívar og vini hans kom út á dögunum og er þá seríunni, sem átti upphaflega að vera þrjár bækur en endaði í fjórum, lokið. Þessi bók er öðruvísi en hinar bækurnar að því leyti að allar söguhetjurnar eru orðnar eldri en áður og því fylgja aðrir hlutir. Ívar verður til dæmis skotinn í tveimur stelpum í þessari bók, en í hinum var hann bara skotinn í einni stelpu. Það er meira vesen á strákunum, enda er yfirleitt meira vesen þegar maður er 14 ára. Sagan er um Jón, Ívar og Skúla í Þrótti, eins og áður, en í þetta sinn eru þeir að keppa á Gothia Cup í Svíþjóð. Bókin er mjög spennandi. Ívar bjargar mannslífi tvisvar í bókinni og svo eru glæpamenn sem skjóta á strákana og þeir lenda í alls- konar nýjum ævintýrum í Svíþjóð sem þeir gætu aldrei lent í á Íslandi. Strákarnir eru orðnir eldri og þetta er orðið aðeins meiri unglingabók en áður, sem er skemmtilegt. Tóti, pabbi Ívars, er hættur að drekka en núna reynir hann aðeins of mikið að vera góður pabbi. Skemmtilegustu karakterarnir í bókinni eru þeir Skúli, Davíð og Hannes, en annars eru allir karakterarnir skemmtilegir og raunverulegir. Sérstaklega ef maður spilar fótbolta. Í enda bókarinnar fara þrír vinirnir til reynslu til Barcelona og þrír aðrir fara til Tottenham og allt endar vel. Skemmtileg- ustu kaflarnir eru þegar þeir eru að keppa. Sérstaklega þegar þeir skora mörkin, maður sér alveg fyrir sér hvað þetta eru geðveik mörk. Gula spjaldið er skemmtilegasta bókin í seríunni. Baldvin Þór Hannesson, 11 ára Opið alla helgina kolaportid.is kl.11-17  Bækur Fyrsta Bók sverris NorlaNd heitir kvíðasNilliNgarNir meiðslanna varð ég svo dapur og steiktur og súr. Ég staulaðist um eins og sárþjáður gamall karl og fékk hálfgert lystarstol, sem er sjúkdómur og heilabrengl sem fólk tengir af einhverjum ástæðum aðallega við stelpur. Ég hélt kolkikkað og þaulskipulagt yfirlit um kalóríuinntöku mína í dagbók, skíthræddur um að ég myndi tútna út og fitna og þar með missa af fótboltadraumnum. Á ljósmyndum frá þessu skrítna tímabili lít ég út eins og strandaglópur á eyðieyju, eða vistmaður í útrýmingarbúðum. Á sama tíma breyttist ég, að ég held, í listamann. Ég byrjaði ég að teikna og svo fékk ég gítar.“ Sverrir segir hins vegar að hann hafi aldrei tekið beint ákvörðun um að byrja að skrifa, það hafi bara gerst smám saman. Kynngimagnaðar bækur í vinnslu Sverrir er með nokkrar bækur í vinnslu og fullyrðir hann að sumar þeirra séu svo kynngimagnaðar að þær muni tortíma Íslandi, ef glórulaust stjórnmála- fólk og orkumikil eldfjöll verða þá ekki fyrri til. „Svo teikna ég líka myndasögur sem heita Þættir úr daglegu lífi og fjalla aðallega um daglegt líf mitt og minna og það hversu vandræðalegt og gaman það er að vera til. Ég set daglega inn nýja sögu og sumar þeirra fjalla meira að segja um kvíðasnillingana.“ Myndasögur Sverris má nálgast á heimasíðu hans: sverrir.tumblr.com Sverrir Nor- land ætlaði að verða kynæsandi atvinnumaður í fótbolta en hné- meiðsli komu í veg fyrir það. Sverrir hefur nú gefið út sína fyrstu bók.  gula spjaldið í gautaBorg guNNar helgasoN  bækur 55Helgin 21.-23. nóvember 2014 Metsölubókin Sumarlandið komin út í 6. prentun Árnesútgáfan Sími 482 1567 Su m a rla n d ið G u ð m u n d u r Kristin sso n Guðmundur Kristinsson er fæddur í Litlu- Sandvík í Flóa 31. des. 1930. Hann lauk stúdents­prófi­frá­ Menntaskólan- um í Reykjavík 1951 og starfaði á­námsárunum­við­ húsasmíðar­með­ föður­sínum­á­Selfo ssi. Hann vann við landbúnað í Danmörku og Þýz kalandi um eins og­ hálfs­ árs­ skeið ­ og­ réri­ síðan­ fjórar­vetrarvertíðir ­í­Þorlákshöfn. Hann­ réðst­ til­ útib ús­ Landsbanka­ Íslands­á­Selfossi­v orið­1957­og­var­ aðalféhirðir­þess­fr á­1965­til­1993. Guðmundur­ hefur­ ritað­ um­ marg­ vísleg­ efni­ í­ héra ðsblöðin.­ Hann­ samdi og gaf út 198 3 bókina Heimur framliðinna,­um­43 ja­ára­miðilsstarf­ Bjargar­Ólafsdóttur ­og­1987­endur­ minningar föður síns, Krist inn Vigfússon staðarsm iður. Hann ritaði Sögu Selfoss I og I I, sem komu út 1991­og­1995.­Þá­ ­ritaði­­hann­­og­ gaf út bókina S tyrjaldarárin á Suðurlandi­1998­og ­í­2.­útgáfu­2001­ og­árið­2004­Til æð ri heima þar­sem­ framliðnir­segja­frá ­andláti­sínu­og­ lífinu­fyrir­handan. ­Síðustu­bókina,­ Sumarlandið, gaf­ hann­ út­ í­ nóv.­ 2010,­ sem­ naut­ fá dæma­ vinsælda­ og­ var­ endurprent uð­ þrisvar­ 2011­ og 5. prentun 2013 og kemur nú út í­6.­prentun. Árnesútgáfan Selfossi, Sími 482 1567 Framliðnir lýsa andláti sínu og endurfundum í framlífinu Guðmundur Kr istinsson Sumarlandið miðilsþjónusta sigríðar Jónsdótt ur í 40 ár Árnesútgáfan, Selfossi, sími 482 1 567 Sumarland ið Bókin­ hefst­ á­ frás ögn­ af­ guðsþjónus tu­ séra­ Haraldar Níelsso nar guðfræðipróf essors í Fríkirkjunni­1922­u m­„Hverjar­hugmyn dir­gerum­ vér­ oss­ um­ ástand ­ framliðinna­ mann a.“­ Þá­ eru­ tvær­frásagnir­af­sý num­við­dánarbeð. Sagt­ er­ frá­ Sigrí ði Jónsdóttur, du lrænum hæfileikum­ hennar ­ og­ miðilsþjónustu ­ hjá­ Sálar­ rannsóknafélagi­Re ykjavíkur­í­38­ár. Þá­ eru­ frásagnir­ 40 ­manna,­ sem­ lýsa­ andláti­ sín ­ og­ fyr stu­ við­ brögðum­í­nýja­heim inum.­Þar­eru­frásag nir­15­þekktra­mann a,­eins­og­ Gils Guðmundsson ar, Páls Ísólfssonar og Einars H. Kvar ans. Þá­koma­ fram­12­ þjóðkunnir­ prestar, ­ dómkirkjuprestarn ir­Bjarni Jónsson og Jón Au ðuns, Árelíus Níels son, Jón Thoraren sen, Ólafur í Arnarbæli, Pétu r í Vallanesi, Jónm undur Halldórsson , Garðar Þorsteinsson, Gísli Skúlason og Sigur ður Haukur Guðjó nsson. Þá­eru­frásagnir­níu systkina frá Skip um við Stokkseyri sem öll hafa­ komið­ fram­ á ­miðilsfundum­ og­ sagt­ frá­ andláti­ sín u­ og­ vista­ skiptunum. Þá­er­spjallað­við­In gvar,­son­okkar­fyri r­handan,­um­fjölma rgt­sem­ hann­hefur­upplifað ­á­síðustu­12­árum. Loks­er­sagt­frá­­bre zkum flugmönnum ­sem­herjuðu­frá­Ka ldaðar­ nesi­á­stríðsárunum ­og­hafa­komið­fram ­á­miðilsfundum. Síðasti­kaflinn­er­stó rfróðlegt­15­mínútn a­viðtal­á­ensku­við­ Captain Richard Durst,­ se m­ var­ kapteinn­ í­ b andaríska­ herliðinu ­ á­ Selfossi­ sumarið­1942­og­lé zt­fyrir­10­árum. Það­er­von­höfund ar,­að­þessar­ frásag nir­að­handan­varp i­nokkru­ ljósi­ á­ vistaskiptin­ og­ framlífsheiminn ­ –­ sem­ allra­ bíður­ –­ og­ verði­ öðrum­hvatning­til­þ ess­að­afla­frekari­fr óðleiks­um­eðli­okk ar­og­örlög.­ En­bókin­er­gefin­ú t­fyrir­eindregna­hv atningu­að­handan. Þetta er 6. prentun . ISBN 978-997972460-5 9 7 8 9 9 7 9 7 2 4 6 0 5 Hér eru 40 frá sagnir látinna ættingja og vina og nokk­ urra þjóðkunnra manna, þar af eru 12 prestar og 9 systkini frá Skipum, sem lýsa því, hver ig var að „deyja“ og h að við tók. Sagt er frá Sigríði Jóns­ dóttur og iðilsþjónustu he nar í 38 ár hjá Sálarrannsók afélagi Reykja víkur. Þá koma fram þrír brezkir flugmenn frá Kaldaðar nesi og einn þeirra, sem fórst í flug­ slysi fyrir 72 árum. Og loks er stórfróðlegt viðtal á ensku við Richard Durst, yfirmann bandaríska herliðsins á Selfossi sumarið 1942, sem lézt fyrir 12 árum. Bókin bregður nýju ljósi á ráðgát una um „dauðann“ og framlífið og kemur nú út í 6. prentun, aukin og með fleiri viðtöl við framliðna.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.