Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 62
62 matur & vín Helgin 21.-23. nóvember 2014 B akaríið Hjá Jóa Fel kynnir til sögunnar nýtt góðgæti fyrir jólin – tindrandi frostrós að hætti Jóa Fel. Um er að ræða glitrandi fagra súkk- ulaðitertu, lagskipta með stökkum herslihnetubotni, mjúku hindberjahlaupi, fyllt með þykku súkkulaðit- rufflukremi og hjúpuð með drifhvítum sykurmassa. „Síðastliðin 17 ár hefur mig alltaf langað til að framleiða mína eigin jóla- tertu,“ segir Jói Fel bakara- meistari. „Maður heldur alltaf að það sé svo langt í jólin, en svo koma þau bara allt í einu og við höfum aldrei náð að klára hönnun- ina eða framleiðsluna, fyrr en nú.“ Við gerð tertunnar liggja margar tilraunir að baki og er Jói Fel einkar ánægður með útkomuna. „Þegar við hönnuðum útlitið vorum við með jólapakka í huga. Þegar kassinn er opnaður tekur á móti manni hátíð- leg kaka skreytt slaufu og frostrósum sem veitir fólki vonandi birtu og yl.“ Frost- rósin er því terta sem getur yljað og glatt í skamm- deginu. Frostrósin verður fáan- leg í öllum verslunum Jóa Fel á aðventunni. Unnið í samstarfi við Bakaríið hjá Jóa Fel Jói Fel: „Frostrósin er jólatertan í ár“ Frostrósin er desert kaka sem hægt er að borða allan sólarhringinn. EINFALT AÐ SKILA EÐA SKIPTA Hagkaup býður upp á 50.000 vörutegundir og því er auðvelt að finna gjöf við allra hæfi. Munið að biðja um skilamiða. Huggulegar hnetusmjörskökur 4 dl hveiti 1,5 dl sykur 1 dl púðursykur 1 dl smjör 1,5 dl hnetusmjör 1/2 dl mjólk 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi Dökkt súkkulaði Hitið ofninn í 200 gráður. Hrærið allt saman og mótið í litlar kúlur. Veltið kúlunum upp úr sykri og raðið á plötu. Þessi uppskrift gefur um tvær plötur. Bakið kökurnar í rétt rúmar tíu mínútur. Skerið súkkulaðið niður í litla bita og stingið þeim ofan í kökurnar þegar þær koma út úr ofninum. Heimild: Vínótek.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.