Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 70
Hver eruð þið? Við erum Helga Lilja aka Heli- copter og Stephan aka President Bongo. Saman myndum við teym- ið „Bið að heilsa niðrí Slipp”. Við erum kærustupar og tilfinninga- smiðir. Hvert er upphafið að teyminu ykkar „Bið að heilsa niðrí Slipp”? Á hönnunarmars 2014 bauðst fata- merki Helicopter að taka þátt í sam- sýningu á Kexinu þar sem yfirskrift sýningarinnar var samstarf milli fatahönnuða og tónlistarmanna. Í stað hins augljósa, sem væri að gera saman tónlistarvídeó eða að hanna sýningarfatnað fyrir tónleikahald, ákváðum við að hanna föt saman. „Bið að heilsa niðrí Slipp“ leit dags- ins ljós. Fyrir hverja eru peysurnar? Peysurnar eru fyrir alla þá sem finnst þær fallegar. En hannaðar með sjómennsku í huga svo að frelsi og hlýja skipta höfuðmáli. Sá sem klæðist peysunum þarf samt alls ekkert að vera sjómaður eða -kona, það er líka dásamlegt að fara í göngutúr niðrí fjöru í fallegri peysu og vera hlýtt. Er planið að stækka línuna? Við erum þegar komin með drög að nokkrum stykkjum sem munu prýða línuna þegar tíminn er rétt- ur. Við vinnum ekki undir neinni tímapressu né fyrirfram ákveðnum reglum. Þetta er gert af ást og hlýju, með gleði og bros á vör. Hvaðan kemur hugmyndin að mynstrinu? Hún kemur frá ljósmerkjum höfuð- áttabaujanna. Ljósmerkin eru mis- munandi eftir áttunum, t.d. eru merkin sem norðurbaujan gefur frá sér stanslaus en suðurbaujan sex stutt og eitt langt. Þau mynda því, í okkar túlkun, röndótt munstur sem er í senn reglulegt og óreglulegt. En snið og efni? Sniðin eru tvenns konar. Annars veg- ar er kvenmannssnið sem er vítt og sítt og gott að hreyfa sig í en hins- vegar er karlmannssnið sem er líka vítt og peysurnar eru stórar fyrir karlmenn sem eru þreyttir á haml- andi aðsniðnum fatnaði. Efnið er að mestu leyti merino ull og alpaca ull en peysurnar eru prjónaðar í Eist- landi af gömlum trilluköllum með tréfætur. Tilfinningasmiðir hanna peysur Helga Lilja úr Helicopter og President Bongo úr GusGus hanna saman hlýjar og þægilegar peysur og sækja innblástur sinn til sjávar. Peysurnar eru upphafið að frekara samstarfi undir merkinu „Bið að heilsa niðrí Slipp“ sem verður væntanlega þróað áfram í Berlín þar sem kærustuparið býr og starfar. Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 SVOO FLOTT ! Teg Ester - push up í stærðum 75-90 B,D,D,E á kr. 7.995,- Buxurnar á kr. 3.995,- Afhverju svona peysur? Af því það er óþægilegt að verða kalt í ljótri, þröngri peysu. Hvað gerið þið í Berlín? Árið 2014 byrjaði í Suður Frakk- landi þar sem tappinn úr flöskunni „verum annarsstaðar en á Íslandi” var tekinn úr. Við ákváðum að halda áfram að teyga þann vökva en vild- um að sjálfsögðu vera í kringum fólk sem við elskum. Hér er fullt af þannig fólki svo þess vegna erum við hér. Og elskum það! -hh Helgu Lilju Magnúsdóttur fatahönnuð og Stephan Stephansson, eða President Bongo úr GusGus, langaði til að hanna þægilega og fallega flík fyrir fólk sem elskar að líða vel. Peysurnar, sem eru úr merino og alpaca ull, eru hugsaðar fyrir konur jafnt sem karla sem vilja ekki láta sér verða kalt í ljótri og þröngri peysu. Peysurnar fást í verslunini Kiosk, Laugavegi 65. 70 tíska Helgin 21.-23. nóvember 2014 www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu 1 1.−16. nóv. 2014 Ungmennabækur MÓTTÖKURNAR TAKK FYRIR Við elskum skó Smáralind • S. 511 2020 Full búð af flottum vörum 29.990 kr. 13.990 kr. Allt fyrir jólaprjónið laugavegi 59 101 reykjavík 551 82 58 storkurinn@storkurinn.is www.storkurinn.is Myndin sýnir garn frá brooklyn tweed sem fæst í Storkinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.