Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 72
Stórir og töff
Barðastórir hattar í anda hippatím-
ans og hinsvegar kúrekahattar úr
villta vestrinu eru málið í dag. Dökk-
ir litir eru helst áberandi, svartir,
dökkbláir og vínrauðir allra helst.
Hattar eru ekki nýir í vetratískunni
í ár því þeir hafa verið að sækja í sig
veðrið síðustu árin. Það sem virðist
vera að gerast núna er að þeir eru að
ná almennum vinsældum. Kúreka-
hattar eru flottir við herðaslá eða
þykka ullarpeysu, en stóru hippa-
hattarnir fara vel með þykkan feld
og fallegan kjól. Reyndar virðist allt
vera leyfilegt í hattatískunni og þeir
fara vel við hvaða klæðnað sem er.
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16
Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar
Glæsilegir
toppar
Langerma
toppur á
13.900 kr.
Nýtt kortatímabil
· 4 litir: ryðbrúnt,
svart, vínrautt
og öskugrænt.
· stærð: 36 - 54.
"Kryddaðu fataskápinn”
Dökkur hattur með stóru
barði frá Alexis Mabille.
Eva Longoria notar stóran hatt
við hversdagslegan fatnað.
Blake Lively hippaleg í New York.
Úr vetrarlínu Mackage. Anja Rubik á tískuvikunni í París.
Hattur frá hönnuðinum Yang Li.
Hattur og herðaslá frá Alexis Mabille.
Leikkonan Nikki Reed sést varla án þess
að vera með hatt á höfði.
Hattar eru áberandi í vetrarlínu
Kenneth Cole.
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Peysur
kr 5.900
Margar tegundir
72 tíska Helgin 21.-23. nóvember 2014
Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is
20%
afsláttur
af öllum skóm
og Créton-kjólum
Jólin nálgast
PEYSUR OG
YFIRHAFNIR
Pantaðu á www.curvy.is
eða komdu við í Fákafen 9
Afgreiðslutímar
Mán-Fös frá kl. 11-18
Laug. frá kl. 11-16
STÆRÐIR 42-56
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is