Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 21.11.2014, Blaðsíða 77
Ég horfði á fyrsta þáttinn af Andra á Færeyjarflandri, þar sem útvarps- maðurinn geðþekki, Andri Freyr Viðarsson, bregður sér til frænda okkar í Færeyjum til þess að kynn- ast íbúum eyjanna. Sú breyting er á þessum þáttum frá fyrra flandri Andra er að með honum er hljóð- maðurinn geðþekki Davíð Magn- ússon, eða Dabbi Magg. Andri hefur líklega ekki gert sér grein fyrir því að með því að fá Dabba í þættina fellur verulegur skuggi á þann annars góða dreng sem Andri hefur að geyma. Við, sem erum í kringum fer- tugsaldurinn, höfum þarna öðlast rödd í sjónvarpi. Dabbi er með geislandi þokka og kurteisin lekur af honum í hverju atriði. Loksins er kominn maður á miðjum aldri sem er ekki feiminn við að bera sig í guðsgrænni náttúrunni og tala mannamál. Hann er vel máli farinn og í alla staði viðkunnanlegur gaur. Andri á ekki afturkvæmt í ís- lenskt sjónvarp, segi ég. Svanberg getur því sofið rótt. Drengurinn getur ekki einu sinni smakkað á grindhval öðruvísi en að gretta sig eins og smástrákur. Fusss. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:45 Töfrahetjurnar (9/10) 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (9/12) 14:10 A to Z (6/13) 14:40 The Big Bang Theory (5/24) 15:10 Heilsugengið (7/8) 15:35 Á fullu gazi (2/6) 16:10 Um land allt (5/12) 16:45 60 mínútur (8/53) 17:30 Eyjan (13/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (65/100) 19:10 Ástríður (3/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (9/20) 20:15 Rizzoli & Isles (2/18) 21:00 Homeland (8/12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mat- hieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið, föðurlandssvikarar halda áfram að ógna öryggi bandarískra þegna. 21:50 Shameless (5/12) 22:45 60 mínútur (9/53) 23:35 Eyjan (13/20) 00:25 Brestir (5/8) 00:55 Daily Show: Global Edition 01:20 Outlander (6/16) 02:15 Legends (10/10) 03:00 The Newsroom (2/6) 03:50 My Cousin Vinny 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:20 Þýsku mörkin 10:50 Deportivo - Real Sociedad 12:30 Formúla 1 - Abu Dhabi Beint 15:30 NBA Rising 15:55 Barcelona - Sevilla 17:35 Eibar - Real Madrid 19:15 Meistaradeild Evrópu 19:45 Formúla 1 - Abu Dhabi 22:05 Edgar vs Swanson 23:55 Þýskaland - Gíbraltar 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Stoke - Burnley 10:00 Arsenal - Man. Utd. 11:40 Man. City - Swansea 13:20 Crystal Palace - Liverpool Beint 15:50 Hull - Tottenham Beint 18:00 Chelsea - WBA 19:40 Crystal Palace - Liverpool 21:20 Hull - Tottenham 23:00 Leicester - Sunderland SkjárSport 10:45 Köln - Hertha Berlin 12:35 Bayern München - Hoffenheim 14:25 Hamburger SV - Werder Bremen 16:25 Stuttgart - Augsburg 18:30 Hamburger SV - Werder Bremen 20:20 Stuttgart - Augsburg 23. nóvember sjónvarp 77Helgin 21.-23. nóvember 2014  Í sjónvarpinu Dabbi á flanDri Svanberg getur sofið rótt Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504 www.vogue.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v er ðb re yt in ga r o g pr en tv illu r. Ti lb oð g ild a til jó la 2 01 4, e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. Dúnsokkar - hlýjir og notalegir Tvennutilboð Jólatilboð VOGUE heilsurúm Verð frá: 112.880. 160x200cm | án höfðagafl og fylgihluta Íslenskt hugvit og hönnun Dúnsokkar 3 pör Tilboð: 9.600.- kr. Fullt verð: 12.800.- Dúnsæng og dúnkoddi Alvöru mjúkur pakki undir tréð. Tilboð: 21.600.- kr. Fullt verð: 28.800.- 8 Egypsk bómullar- handklæði og baðmotta. Tilboð: 9.600.- kr. Fullt verð: 12.800.- Bómullarhandklæði YANKEE JÓLAILMUR 25% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.