Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.11.2014, Side 88

Fréttatíminn - 21.11.2014, Side 88
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Birgir Jónsson  Bakhliðin Trommari sem veit hvað hann vill Aldur: 41. Maki: Lísa Ólafsdóttir. Börn: Alex, Daníel, Sindri og Kári. Menntun: Rekstrarhagfræðingur MBA. Starf: Aðstoðarforstjóri WOW air og trommari í Dimmu. Fyrri störf: Trommari í Lóu Fimmboga, forstjóri Infopress Group og Iceland Express, stjórnunarstörf í ýmsum fyrir- tækjum, m.a. hjá Össuri, Íslandsbanka og Odda. Áhugamál: Tónlist. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Axarsköft og fásinna hafa lætt sér í fágaða og fínstillta áætlun þína. Taktu þig á. Að gera það sama aftur og aftur leiðir augljóslega til sömu niðurstöðu. Biggi er traustur og góður vinur. Veit hvað hann vill og er samkvæmur sjálfum sér,“ segir Silli Geirdal, bassaleik- ari hljómsveitarinnar Dimmu og vinur Birgis. Birgir Jónsson, rekstrarhagfræðingur og trommari, var í vikunni ráðinn aðstoðar- forstjóri WOW air. Birgir hefur unnið á mörgum sviðum viðskiptalífsins og hefur verið starfandi trommuleikari í yfir 20 ár. Hrósið... ... fá nemendur Seljaskóla sem sigruðu í vikunni í keppninni Skrekkur, hæfileikakeppni grunn- skóla Reykjavíkur, í annað sinn. Flottir plötuspilarar Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,- NÝ SENDING

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.