Fréttatíminn - 22.12.2014, Blaðsíða 31
jólagjafir 31 Helgin 22.-28. desember 2014
n Frozen hárbókin.
D agur er þekktur fyrir að vera mjög
heppinn með hár og ætti
því að geta prófað hinar
ýmsu hárgreiðslur sem
eru í Frozen hárbókinni.
Einnig væri tilvalið að
gefa honum safn Helga
Björns, Eru ekki allir
sexý í skóinn.
n KSÍ saga landsliðs karla,
eftir Sigmund Ó. Steinarsson.
Þ að er gott fyrir að Lars að glugga í
þessa bók áður en hann
skrifar undir æviráðn-
inguna hjá KSÍ.
Dagur B.
Eggertsson
Lars
Lagerbäck
n Bartskera frá Elko.
Þ að brá mörgum þeg-ar Árni rakaði fal-
lega alskeggið sem hann
skartaði á árinu alveg
af. Hann hefði mátt fara
milliveginn, því það fór
honum fjandi vel.
n Límband.
Þ að er óskandi að hann geti límt
saman 10 þús-
und kallana
sem hann reif
í pontu á ár-
inu.
n Batman safnið.
K ata er hrifin af Bat-man, það sást á
klæðaburðinum í þinginu
í vetur. Hún verður því
himinlifandi með Leður-
blökusafnið.
Árni Páll Árnason Jón Þór Ólafsson Katrín Jakobsdóttir
n Jóga - grunnhreyfingar.
E kki veitir af fyrir hana Hönnu Birnu
að rækta
sína
innri
konu og
öðlast
innri frið
á ný ju
ári.
Hanna Birna
Kristjánsdóttir
lÍs en ku
ALPARNIR
s
Faxafeni 8 // 108 Reykjavík
Sími 534 2727 // www.alparnir.is
Góðar jólagjafir
www.alparnir.is
• Svigskíði
• Fjallaskíði
• Gönguskíði
• Snjóbretti
Tökum notaðan skíða- og
brettabúnað upp í nýjan
Lúffur og hanskar
á börn og fullorðna,
verð frá kr. 3.995
Húfur, verð frá kr. 6.995
Skíðahjálmar á börn og fullorðna, verð frá kr. 9.995
Skíðagleraugu, verð frá kr. 6.995
100% merine ullarfatnaður
á alla fjölskylduna, verð frá kr. 5.995
Led-ljós, verð frá kr. 995
Ennisbönd og höfuðklútar, margir litir.
Merino ull og fleece.
Verð frá kr. 2.995
MICROspikes keðjubrodda
Jólatilboð kr. 9.995
með geymslupoka
Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500
Ferðapressukönnur, jólaverð kr. 4.995
Legghlífar,
verð frá kr.11.990
Göngustafir,
Jólatilboð
20% afsláttur
Góða gæði
Betra verð
✓
✓