Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2014, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 22.12.2014, Blaðsíða 10
10-20 ára 21-30 ára 31-40 ára 41-50 ára 51-60 ára 61-80 ára  RÁS 2  RÁS 1  RÚV 4,6% 1,9% 8,3% 4,9% 2,2% 10,6% 12% 1,4% 13% 15,4% 6,7% 16,5% 29% 20% 20,2% 34% 67,2% 31,4% Aldursdreifing notenda RÚV, Rásar 1 og Rásar 2 Í hlustendakönnun ársins frá Capacent Gallup koma fram vísbendingar um að skoða þyrfti sameiningu Rásar 1 og Rásar 2 þar sem þær eru í innbyrðis samkeppni um hlustun og eru hlustendur í eldri kantinum. Ríkisfjölmiðillinn er að einhverju leyti í samkeppni við útvarp í almannaþágu og við útvarp í samkeppnisstarfsemi. Rás 2 var upphaflega hugsuð fyrir unga fólkið en hefur elst með hlustendum sínum. Áhorfendur Sjónvarpsins eru sömuleiðis að eldast en yngra fólkið horfir ekki minna á sjónvarps- efni en það eldra en það horfir ekki endilega á línulega dagskrá heldur setur saman sína eigin sjónvarpsdagskrá á Tímaflakkinu, Frelsi, Oz appi eða Netflix. Hlutverk RÚV Ríkisútvarpið er þjóðarmið- ill og skal rækja fjölbreytt hlutverk sitt af fagmennsku, metnaði, heiðarleika og virðingu. Það skal leggja rækt við íslenska tungu, menningu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð. Eva Magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is 10 úttekt Helgin 22.-28. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.