Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2014, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 22.12.2014, Blaðsíða 40
S amtök áhugamanna um jólatré á Íslandi voru stofn-uð fyrir þó nokkru og fer starfsemin að miklu leyti fram á Facebook. Þar má finna ansi líf- legar umræður um jólatré af ýmsu tagi, uppruna þeirra, vaxtarhraða, skreytingar og fleira. Í ár telja með- limir samtakanna til dæmis að minimalismi verði ráðandi þegar kemur að vali á jólatrjám og því verði minni tré frekar en stærri fyrir valinu. Staðreyndin er hins vegar sú að lifandi jólatré virðast eiga undir högg að sækja hvað vinsældir varða. Ný könnun á vegum MMR sýnir að einungis 32,4% þeirra sem tóku afstöðu ætla að vera með lifandi jólatré í ár, samanborðið við 39,1% í desember árið 2012. Gervijólatrén eru orðin vinsælli en af þeim sem tóku afstöðu sögðust 55,9% ætla að vera með gervitré í ár. Hér eru hins vegar nokkur góð ráð fyrir þá sem ætla að setja upp lifandi jólatré í ár: n Geymið jólatréð á köldum stað fyrir uppsetningu, til dæmis á svölum eða í bílskúr. n Áður en jólatréð er sett upp er gott að baða það áður. Þannig vökvast allt tréð og það heldur sér betur og lengur. n Gætið þess að jólatréð standi ávallt í vatni. n Þegar tréð er sett upp á að saga sneið neðan af bolnum, u.þ.b. 5 cm þykka. n Ekki er ráðlagt að tálga utan af stofni trésins til að koma því í fótinn, því þá minnkar geta þess til vatnsupptöku. n Gott er að stinga enda stofnsins ofan í sjóðandi vatn í augnablik til að auðvelda trénu vatnsupptökuna, en það stuðlar að því að barrið haldist betur. n Hafið tréð í góðum vatnsfæti og gætið þess að hann þorni ekki. n Fyrsta vatnsáfyllingin má gjarnan vera með heitu vatni. n Að notkun lokinni á að skila trénu í endurvinnslu. Lifandi jólatré eða gervitré? Sífellt fleiri kjósa að setja upp gervijólatré KYNNIR MEÐ STOLTI E Y L A N D NÝTT ÍSLENSKT MERKI NÚ FÁANLEGT í GK REYKJAVÍK. 565 - 2820 www.eylandworld.com Bankastræti 11 40 heimili Helgin 22.-28. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.