Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Side 1

Fréttatíminn - 15.08.2014, Side 1
 bls. 6 Húsgagna- smíði vinsæl Hefur slegið í gegn eftir hrun.  bls. 2 Flestir í við- skiptafræði Miklar vinsældir í haust.  bls. 8  bls. 12 Hentar litlum fingrum Ukulele er heppilegt hljóð-færi fyrir yngri kynslóðina. Skólinn byrjarHelgin 15.-17. ágúst 2014 FJARNÁM Skráning á haustönn fer fram dagana 22. ágúst til 5. september á slóðinni www.fa.is/fjarnam Mikilvægt að vera forvitin Eyrún Dröfn Jónsdóttir útskrifaðist sem tækni-teiknari frá Tækniskólanum síðasta vor. Hún dúxaði og fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í fjórum fögum. Eyrún er þrítug og fór aftur í nám þegar hún eignaðist barn. Hún segist hafa nálgast námið með öðrum hætti í annarri tilraun. Lj ós m yn d/ H ar i 15.–17. ágúst 2014 33. tölublað 5. árgangur Viðtal Dreymir um brimbretti og bjór Polly er lögfræð- ingur jarðar- innar Gafst upp á bankanum og gerðist leikari 8 Konur geta líka spilað djass Sígild blóma- tíska 48MenninG Lokaður inni í kafarahylki í mánuð í senn síða 24 Lj ós m yn d/ H ar i JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar FACEBOOK: NAME IT ICELAND INSTAGRAM: @NAMEITICELAND Þú færð skólafötin hjá okkur Kringlunni og Smáralind Viðtal 16 DæGurMál 52 34 Blað um skóla fylgir Björgvin Hilmarsson vinnur við djúpsjávar- köfun í Indlandshafi og Norðursjó, en það er eitt hættulegasta starf í heimi. Vinnan krefst þess að kafararnir búi nokkrir saman í algjörri einangrun í litlum járn- hylkjum í þrjátíu daga samfleytt. Launin geta verið allt að 300.000 krónum á dag.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.