Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Síða 14

Fréttatíminn - 15.08.2014, Síða 14
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013  <20 ára  16-20 ára  11-15 ára  6-10 ára  0-5 ára100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 0 Aldur fólksbifreiða á skrá Bílaflotinn aldrei eldri Toyota er eftir sem áður sú tegund fólksbifreiða sem mest er flutt inn af. Flestir bílar á götunni í dag eru 6-10 ára gamlir. Hlutfallsleg aldursskipting bílaflotans 2005 2007 2013 0-5 ára 0-5 ára 0-5 ára Íslenski bílaflotinn hefur aldrei verið eldri en meðalaldur fólksbifreiða er nú rúmlega 12 ár en innan landa Evrópusambandsins er hann 8-8,5 ár. Nýskráningar voru aldrei fleiri en 2007 þegar um 16 þúsund nýir bílar fóru á götuna og 41% skráðra fólksbíla var 5 ára og yngri, en aðeins 13% í fyrra. Fjórðungur skráðra bíla á síðasta ári, eða 25%, voru yfir 15 ára gamlir, samanborið við 18% árið 2005 og 16% árið 2007. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir það áhyggjuefni hversu gamall íslenski bílaflotinn er orðinn. Það sem nýrri bílar hafa fram yfir þá eldri er að þeir eru öruggari, koma betur út í árekstrarprófunum, nýta eldsneytið betur og eru því umhverfisvænni. Stór hluti ný- skráðra bíla síðustu ár eru bílaleigubílar. Toyota er eftir sem áður sú tegund sem mest er flutt inn af en það er til marks um fækkun innfluttra bíla að sá fjöldi Toyota-bifreiða sem fluttur var inn í fyrra er svipaður og fjöldi af þeirri tegund sem var í 6. sæti árið 2005. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is NOTAÐIR BÍLAR Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 16 35 Kia Sorento EX Luxury 2,2 Árg. 2012, ekinn 71 þús. km, dísil, 198 hö., sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 6,7 l/100 km.* Verð: 5.990.000 kr. Kia cee’d LX 1,4 Árg. 2010, ekinn 106 þús. km, bensín, 90 hö., beinskiptur 5 gíra, eyðsla 5,8 l/100 km.* Verð: 1.680.000 kr. Kia Sportage EX 2,0 Árg. 2012, ekinn 81 þús. km, bensín, 164 hö., sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 8,2 l/100 km.* Verð: 4.290.000 kr. Kia Rio EX 1,4 Árg. 2013, ekinn 12 þús. km, dísil, 90 hö., beinskiptur 6 gíra, eyðsla 4,1 l/100 km.* Verð: 2.790.000 kr. 6 ár eftir af ábyrgð 5 ár eftir af ábyrgð 3 ár eftir af ábyrgð 5 ár eftir af ábyrgð Veldu notaðan Kia með lengri ábyrgð Kia cee’d LX 1,4 Árg. 2013, ekinn 30 þús. km, dísil, 90 hö., beinskiptur 6 gíra, eyðsla 4,1 l/100 km.* Verð: 2.790.000 kr. Greiðsla á mánuði 26.900 kr.** M.v. 50% innborgun og 72 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar 12,60%. 6 ár eftir af ábyrgð Kia Sportage EX 2,0 Árg. 2013, ekinn 35 þús. km, dísil, 136 hö., sjálfskiptur, fjór- hjóladrifinn, dráttarbeisli, þver- borgar, filmur, gluggavindhlífar, húddhlíf, eyðsla 6,9 l/100 km.* Verð: 5.570.000 kr. Greiðsla á mánuði 48.500 kr.** ** M.v. 54% innborgun og 72 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,19%. 6 ár eftir af ábyrgð Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 4x4 Grænn bíll Grænn bíll 4x4 *Uppgefnar eyðslutölur framleiðanda m.v. blandaðan akstur. 14 úttekt Helgin 15.-17. ágúst 2014 Topp 5 nýskráningar 2005 Eftir tegundum T TOYOTA 4.292 W VOLKSWAGEN 1.455 U HYUNDAI 1.349 F FORD 1.200 H HONDA 1.141 Topp 5 nýskráningar 2013 Eftir tegundum T TOYOTA 1.137 W VOLKSWAGEN 888 Y SKODA 757 K KIA 613 C CHEVROLET 607

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.