Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 47

Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 47
Um helgina er biðin á enda. Fólk getur loksins farið að tala saman aftur. Kaffistofur vinnustaða lifna við og almenn bjartsýni fer að gera vart við sig um allt land. Enski boltinn byrjar aftur. Allir þeir sem hafa áhuga á enska boltanum hafa legið í ákveðinni depurð síðan í maí og lífsgleðina hefur vantað. Nú er lífið að kom- ast í fastar skorður á ný og hægt er að taka vetrinum fagnandi. Nýtt tímabil. Nýir leikmenn. Nýir þjálfarar og nýir búningar. Hvað gerir það fólk sem ekki fylgist með enska boltanum á veturna? Fer í Ikea á hverjum laugardegi eða labbar upp á Esjuna? Það er ómögulegt að skilja það hvernig það fólk kemst í gegnum gráan veturinn. Við hin erum tilbúin. Við getum vart beðið. Allir leikir sýndir og fullorðnir karlmenn – og konur, sumar að minnsta kosti – munu ræða alla leikmenn sín á milli eins og um fjölskyldumeð- limi sé að ræða. „Við“ ætlum að vinna deildina í ár. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (11/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Mr. Selfridge (6/10) 14:40 Broadchurch (5/8) 15:30 How I Met Your Mother (17/24) 15:55 Mike & Molly (7/23) 16:20 Kjarnakonur 16:45 Léttir sprettir 17:10 Gatan mín 17:35 60 mínútur (45/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (51/60) 19:10 Ástríður (1/12) 19:35 Fókus (1/6) Sigríður Elva Vi- hjálmsdóttir stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem hún ræðir við Íslendinga sem hafa náð langt í kvikmyndaheiminum. Farið er yfir ferilinn, rifjuð upp skemmtileg atvik og sagðar sögur af því sem gerist á bak við tjöldin. 19:55 The Crimson Field (2/6) Vönduð bresk þáttaröð frá BBC. Sagan gerist í Fyrri heimsstyrjöldinni og aðalsöguhetjurnar eru læknar, hjúkrunarkonur og sjúklingar í sjúkrabúðum breska hersins í Frakklandi. 20:50 Rizzoli & Isles (5/18) 21:35 The Knick (2/10) 22:20 Tyrant (8/10) 23:05 60 mínútur (46/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Suits (2/16) 01:00 The Leftovers (7/10) 01:55 Crisis (10/13) 02:40 Looking (6/8) 03:05 Take This Waltz 04:55 To Rome With Love 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 KR - Keflavík 10:30 Pepsímörkin 2014 12:00 Moto GP - Tékkland Beint 13:00 KR - Keflavík 14:50 Real Madrid - Sevilla 16:40 Einvígið á Nesinu 17:35 Moto GP - Tékkland 18:35 KR - Keflavík 20:25 Arsenal - Man. City 22:10 Arsenal - Liverpool 00:05 UFC Now 2014 00:55 UFC Unleashed 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Arsenal - Crystal Palace 10:40 Leicester - Everton 12:20 Liverpool - Southampton Beint 14:45 Newcastle - Man. City Beint 17:00 West Ham - Tottenham 18:40 Man. Utd. - Swansea 20:20 Liverpool - Southampton 22:00 Newcastle - Man. City 23:40 QPR - Hull 17. ágúst sjónvarp 47Helgin 15.-17. ágúst 2014  Enski boltinn byrjar á ný Veislan er að hefjast Frumsýning 18. október kl. 20 25. október kl. 20 1. nóvember kl. 20 8. nóvember kl. 20 Sýnt í Eldborg í HörpuDON CARLO Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050 Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson Lýsing: Páll Ragnarsson Búningar og leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir eftir Giuseppe Verdi Kristinn Sigmundsson Helga Rós Indriðadóttir Jóhann Friðgeir Valdimarsson Hanna Dóra Sturludóttir Guðjón Óskarsson Hallveig Rúnarsdóttir Viðar Gunnarsson Oddur Arnþór Jónsson Miðasala hefst kl. 12 á mánudag Erla Björg Káradóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.