Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 15.08.2014, Qupperneq 62
Námskeið á haustönn 2014 Hefjast frá 15. september! Nánari upplýsingar og innritun í síma 585-5860 og einnig er fyrirspurnum svarað á nhms@hafnarfjordur.is Ný námskrá kemur út um miðjan september og verður aðgengileg á heimasíðu skólans www.nhms.is • TUNGUMÁL • ENSKUSKÓLINN • ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Icelandic as a second language • HANDVERK OG LISTIR • HANNYRÐIR • HEILSA – ÚTLIT OG HREYSTI • TÖLVUR OG REKSTUR • TÓNLIST • NÁMSAÐSTOÐ Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði - Námsflokkar Hafnarfjarðar • Sími 585 5860 Tónsalir er ryþmískur tónlistarskóli þar sem leitast er við að viðhalda gleðinni í hljóðfæranáminu. Upplýsingar og innritun á www.tonsalir.is ...BARA GAMAN... Bæjarlind 12. Sími 534-3700. www.tonsalir.is Nú er tekið á móti umsóknum á eftirfarandi tónlistarnám: SKEMMTILEG TÓNLISTARNÁM * Gítarnám * Píanónám * Trommunám * Rafbassanám * Söngnám ónsalir FORNÁMSDEILD - myndlist, hönnun og mótun Myndlistaskólinn á Akureyri býður upp á hnitmiðað 72 fein eininga fjölþætt og heildstætt nám í sjónlistum veturinn 2014-2015. Námið er skipulagt með hliðsjón af aðalnámskrá framhaldsskóla og í því felst listrænn og tæknilegur undirbúningur fyrir framhaldsnám á sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs. Markmiðið er að mennta fagfólk með sterkan grunn sem tilbúið er til að takast á við verkefni framtíðarinnar. Umsóknarfrestur til 1. september. Nánari upplýsingar á www.myndak.is Sími 462 4958 Myndlistaskólinn á Akureyri auglýsir inntöku í fornámsdeild skólaárið 2014-2015 1974-2014 Helgin 15.-17. ágúst 2014 B aldur Gíslason, skólameistari Tækni-skólans, segir bráðvanta trésmiði og iðnaðarmenn á atvinnumarkaðinn. Eftir hrunið hafi margir farið til Noregs vegna mikils at- vinnuleysis en nú hafi markaður- inn tekið við sér á ný. „Við erum ekki enn farin að sjá aukn- ingu í þessi fög eftir hrun þrátt fyrir að það bráðvanti fólk. Eina greinin sem hefur tekið kipp innan byggingargeirans er húsgagnasmíði. Ásóknin var frekar dauf fyrir hrun eins og í flestar hand- verksgreinar, en í dag er þetta ein af okkar vinsælustu brautum.“ Baldur segir aukinn sköpunarkraft og áhuga á frumkvöðlastarfi vera í loftinu. „Það er eins og fólk hafi farið að meira að hugsa um handverk og að gera upp gamla hluti eftir hrun. Það er mikill áhugi á sköpun og fólk virðist líka vilja gera hlutina sjálft.“ Tölvufræðibraut er vinsælasta brautin í Tækniskólanum og hefur verið það í nokkur ár. Brautin gefur réttindi til að fara beint í háskóla og námið er sett upp í nánu sam- starfi við Háskólann í Reykjavík. Baldur segir brautina vera mjög góðan undirbúning fyrir háskólann en líka fyrir atvinnumark- aðinn. „Tölvufræðibrautin gefur mönnum tækifæri á að fara beint út á vinnumarkað- inn og vinna sem tölvufræðingur í minni fyrirtækjuum og reka til að mynda minni netkerfi, svo margir gera það líka. Námið er mjög praktískt og þar að auki er eftirspurn eftir tölvufræðingum á atvinnumarkað- inum.“ -hh Merkimiðar frá breska fyrirtækinu MyNametags verða sífellt algengari á fötum sem börn og ungmenni nota í skólanum. Merkimiðarnir eru ekki aðeins sérlega fallegir – en hægt er að velja úr hundruðum mynstra, mynda og lita – heldur endast þeir út í hið óendanlega og eru með 10 ára þvottekta ábyrgð. Þeir eru eilítið dýrari en merkimiðar frá ís- lenskum framleiðendum en eru komnir inn um póstlúguna um viku eftir pöntun á netinu. Hægt er að panta miða sem eru straujaðir á flíkina sjálfa en einnig límmiða sem henta á þvotta- miðann á flíkinni, sem og á hlaupahjólið, nestis- boxið, sólgleraugun eða í skó. Íslenskir stafir eru ekki vandamál og tilvalið að láta prenta síma- númer á miðana. - eh Endingargóðir merkimiðar  Tækniskólinn iðnaðarmenn vanTar Húsgagnasmíði slær í gegn eftir hrun Baldur Gíslason, skólameistari Tækniskólans, segir aukinn sköpunarkraft og áhuga á frumkvöðlastarfi liggja í loftinu. Eftir hrun sækja sífellt fleiri í nám í húsgagna- smíði í Tækniskólanum. Það er eins og fólk hafi farið að meira að hugsa um handverk og að gera upp gamla hluti eftir hrun. Það er mikill áhugi á sköpun og fólk virðist líka vilja gera hlutina sjálft.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.