Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 15
José Saramago
Nafnið og inntak þess
Ég hef mál mitt með tveimur tilvitmmum í Aristóteles, en báðar eru þær
úr Stjómspekinni. Sú fyrri er raunhæfing og segir: „I lýðræðisríki eru hin-
ir snauðu stjómendumir, af því að þeir era fleiri og af því að vilji meiri-
hlutans er lög.“ Sú seinni hefst á því að afmarka inntak þeirrar fyrri, eyk-
ur við hana og bætir, og trónir loks sem frumsenda. Svona hljóðar hún:
,Jöfriuður í ríkinu veltur á því að fátæklingar séu ekki valdameiri en auð-
mennimir, að þeir séu ekki einu stjómendumir, heldur séu það allir í
samræmi við hlutfalhð á milli þeirra. Þannig sýnist unnt að tryggja jöfn-
uð og ffelsi í ríkinu.“ Skjátlist mér ekki um of í túlkun þessara orða er Ar-
istóteles að segja okkur að auðugir borgarar, jafnvel þótt þeir taki þátt í
stjóm borgríkisins eins og vera ber í lýðræði, verði alltaf í minnihluta
vegna hins ósveigjanlega og óhrekjanlega hlutfalls. Að sumu leyti er þetta
rétt hjá Aristótelesi. Að því er best er vitað hefur það aldrei gerst í mann-
kynssögunni að ríkir menn væm fleiri en fátækir. En þessi viska heim-
spekingsins frá Stageira, sem er ekki annað en einfalt reikningsdæmi,
splundrast á hörðum vegg staðreyndanna; auðmennimir hafa alltaf
stjómað heiminum eða haft á snæmm sínum einhvern sem stjómaði fyr-
ir þá. Og á okkar tímum fremur en nokkra sinni fyrr. I þessu sambandi
get ég ekki strillt mig um að minna á það að lærisveinn Platóns leit á rík-
ið sem æðstu mynd dyggðarinnar ...
I hvaða undirstöðuhandbók um stjómskipunarrétt sem er getum við
lesið að lýðræði sé „innra skipulag rílds þar sem upphaf og beiting póli-
tísks valds er hjá fólkinu, skipulag þar sem fólkið, sem stjómað er, stjórn-
ar fyrir milligöngu fulltrúa sinna,“ og handbókin bætir því við að þanmg
séu tryggð „innbyrðis samskiptd og samlífi stjómenda og þegna í réttar-