Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Side 21
NAFNIÐ OGINNTAK ÞESS
ar, spurmngin um vald, og aðalvandinn sem við stöndum frammi fyrir
bæði í orði og á borði felst í því að bera kennsl á þann sem hefur völdin,
kanna hvemig hann komst til valda, athuga hvemig hann beitir valdi
sínu, þau meðul sem harrn notar og þann tilgang sem haxm stefnir að. Ef
lýðræðið væri í raun og vem stjóm fólksins, eins og við segjum sífellt
með ósvikinni eða tilbúinni einfeldni að það sé, að fólkið stjómi fyrir
fólldð, yrði sérhver rökræða um vald merkingarlaus, því að valdið væri
hjá fólkinu og fólkið sæi um að beita því, og, með því að fólkið beitti
valdinu, er augljóst að það gæti aðeins gert það sjálfu sér til góðs og í
þágu eigin hamingju, enda væri það skuldbundið til þess vegna þess sem
ég kalla, án þess að skilgreina hugtakið nákvæmlega, lögmáhð um varð-
veislu Kfsins. Aðeins öfugsnúinn andi, bjartsýnn svo að jaðraði við háð,
vogaði sér að halda því ffam að þessi heimur sem við lifum í sé nægilega
hamingjusamur, þessi heimur, sem, þvert á móti, enginn ætti að ætlast til
að við sættum okkur við eins og hann er fyrir það eitt að hann sé, eins og
gamla tuggan segir, besti heimur sem völ sé á. Eins er því haldið ham
ítrekað að lýðræðið sé skásta póhtíska kerfið af öllum kerfum sem hing-
að til hafi verið fundin upp, en menn leiða ekki hugann að því að ef til
vill sé það þessi ánægja okkar með það „skásta“ sem hindrar göngu okk-
ar áleiðis að einhverju „betra“.
Eðh málsins samkvæmt verður lýðræðisvald ævinlega tímabundið og
tilviljanakennt, það veltur á stöðugleika atkvæðaþöldans, sveiflum í hug-
myndahæði og hagsmunum stétta, og í því samhengi má jafnvel líta á það
sem eins konar hhæna loftvog sem mælir tilbrigði hins pólitíska vilja í
þjóðfélaginu. En nú sem fyrr, og á okkar dögum verður það æ algengara,
má finna mýmörg dæmi um póhtískar breytingar sem virtust róttækar og
höfðu í för með sér róttækar breytingar í ríkisstjóm, en jafnróttækar
þjóðfélagsbretringar fylgdu ekki, hvorki efhahagslegar né menningarleg-
ar eins og kosningaúrslitin virtust lofa. Að segja „stjóm sósíahsta“ eða
„sósíaldemókrata“ eða „íhaldsmanna“ eða „frjálslyndra“ og nefha hana
„vald“ er reyndar ekki annað en ómerkileg fegrunaraðgerð nú á dögum,
það er að nefna eitthvað sem er einfaldlega ekki til staðar þar sem reynt
er að láta okkur halda að það sé. Valdið er annars staðar, og þangað kom-
umst við ekki, hið raunvemlega efnahagslega vald, þetta, sem við sjáum
glitta í gegnum þéttriðið net, bak við flækjur og möskva stjómarstofnana,
en missum undantekningalaust sjónar af þegar við reynum að nálgast
það, þetta vald sem gerir óhjákvæmilega gagnárás ef við einhvem tímann
i9