Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Side 40
GUNNAJR KARLSSON
skrá.58 Kjörskrárnar eru annars misvel fallnar til stéttgreiningar; í sum-
ttm eru engir starfstitlar, nema þá embættistitlar fyrirmaxma og heiðurs-
titlar eins og hreppstjóri og dannebrogsmaður. I öðrum mætti kannski
treysta því nokkum veginn að ótitlaðir menn væru bændur, og þó er eng-
in leið að útiloka að meðal þeirra leynist ekm og einn húsmaður eða
vinnumaður. Hér hefur því aðeins verið tahð út úr skrám þar sem
nokkum veginn allir em með starfstitlum, úr Rangárvallasýslu, Ames-
sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Strandasýslu og Reykjatnk. Niðurstaðan, með
nokkrum einföldunum, er dregin saman í töflu m.
Tafla III. Starfsstéttir kosningarétthafa ífimm kjörcLemum 1844
Kjördæmi Bændur Embættis- Verslunar- Iðnaðar- Hús- Vinnu- ADs
menn menn menn menn menn titlaðir
Rangár- 64 4 1 69
vallasýsla Amessýsla 92 9 6 107
Borgar- fjarðarsýsla 55 12 2 69
Strandasýsla 27 3 1 31
Sveita- kjördæmi 238 28 2 7 1 276
Reykjavík 5 14 5 24
í tölu bænda eru taldir menn sem eru titlaðir hreppstjórar, forlíktmarmenn (sáttanefnd-
armenn), administratorar (umboðsmenn konmigsjarða), líka örfáir stúdentar.59
Embættismenn eru skilgreindir í víðasta lagi. Þar teljast prestar, sem ekld var augljóst að
gera á þessum táma því að þeir voru eiginlega frekar lénsmenn á jarðeignum kirkjunnar.
Staðarráðsmaðurinn á Bessastöðum er líka talinn í þessum hópi.
Verslunarmenn eru kaupmenn, verslunarstarfsmemt, einn veitingamaður og lyfsali.
Iönaöarmennimir eru smiðir, gullsmiðir, skósmiður, hattari, prentari, líka dýralæknir
sem mun einkum hafa unnið fyrir sér sem jámsmiður.
I Rangárvallasýslu voru þrír ótitlaðir og í Borgarfirði eimt. Þtá er heildartala kosninga-
rétthafa í þessum kjördæmum lægri en í töflu I.
Heimildir: Þjskjs. Sýsluskjalasafn. Rangárvallasýsla XVTI.l [a]; Árnessýsla XX.lb; Borg-
arfjarðarsýsla XXVI. 1; Strandasýsla XXII. 1; Reykjavík XLI.2.
58 Sveinn Níelsson (1950) bls. 207-13. - Þjskjs. Sýsluskjalasafn. Strandasýsla XX3I.3.
59 Það vill svo tíl að ég veit að einn stúdentanna, forfaðir rninn Grímur Jónsson í Skip-
holti í Hrunamannahreppi, var bóndi. I Rangárvallasýslu voru tt’eir rnenn titlaðir
„studiosus“ og reyndust samkt'æmt mannsöguheimildum báðir vera bændur með
stúdentspróf. Eg geri ráð fyrir að hinir hafi verið það líka.
38