Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Qupperneq 58
JÓN ORMUR HALLDÓRSSON
ið á það verið bent að firjálslynt fulltrúalýðræði megi frekar nefiia full-
trúastjóm en fúlltrúalýðræði,8 eða þá stjóm stjómmálamanna eins og
Joseph Schumpeter kallaði það.9
F\Tri skilyrðingin snýr að takmörkun á lýðræðislegu valdi og er kennd
við frjálslyndi en það hugtak hefur margar, oft geróh'kar og jafhvel nús-
vísandi merkingar eins og menn þekkja. I þessu tilriki er átt rið að ákveð-
in réttindi og gildi em vemduð svo ákvarðanir em ekki endilega lejrfileg-
ar þótt þær séu teknar með lýðræðislegum hætti. Aþenumenn tóku
Sókrates af h'fi með lýðræðislegum hættd en í hinu frjálslynda lýðræði em
réttindi manna til lífs, eigna og frelsis varin með ýmsum hætti og em sett
ofar réttindum fólksins til lýðræðislegra ákvarðana. Rætumar að þessmn
vömum er hins vegar ekki fyrst og ffeinst að finna í baráttu fólks fyrir
manméttindum í nútímalegum skilningi, heldur frekar í baráttu manna
firir ffiðhelgi eignarréttar og baráttu gegn almennu ofi'íki og duttlmrg-
um konungsvalds.
Frjálslyndið, í þeim skilningi sem hér er ræddm, snýst í reynd mn að
takamarka völd ríkisins gagnvart borgurunum og vemda borgarana
þannig fyrir ríkinu. I lýðræði takmarkar þetta í leiðinni hvaða srið mann-
hfsins lúta lýðræðislegum ák\rörðunmn. Þetta gerði lýðræðið að síðm
óöraggum kosti fyrir þá sem höfðu eitthvað að verja, og gerði það þannig
ásættanlegt fyrir þá sem áttu eignir og höfðu völd í samfélaginu.10 Með
þessum hætti var sigm ffjálslyndis í Evrópu forsenda þess að lýðræði
komst þar á.11 Lýðræði fylgdi hins vegar ekki með beinmn hætti í kjölfar
sigra frjálslyndisins. Ahugamenn um frjálslyndi á þessrnn tírna vom yfir-
leitt ekki sérstakir áhugamenn um lýðræði og oft mikhr efasemdamemi
um það. Því hefur stundum verið haldið ffam, og það stutt gildum rök-
um, að lýðræðið hafi komist á þrátt fivir pólitíska sigra hinna nýju valda-
stétta í Evrópu á 19. öld, frekar en vegna þeirra.12 Máhð er hins vegar
8 Bhikhu Parekh, Culmral Particularity of Liberal Democracy, í bók David Held, sjá
að framan, bls. 165.
9 Joseph Schumpeter, Capitalmn, Socialism and Democracy, New York: Harper, 1942.
10 Adam Przeworsky hefar ritað um óöryggið sem fylgir fyðræðinu friir ýmsa hópa og
áhrif þess á möguleika til fyðræðisvæðingar. Sjá til dæmis kafla hans, Democracy as
a Contingent Outcome of Conflict í bók L. Elested og R. Slagstad (ritstj.), Cons-
titntional Democracy, Cambridge: Cambridge University Press, 1988, bls. 59-81.
11 Sjá til dæmis umfjöllun Ellen Meiksins Wood urn þetta atriði í Democracy Against.
Capitalism, Cambridge: Cambridge Universitv Press, 1995.
12 Sjá til dæmis áhrifamikla bók þeirra Dietrich Rueschmeyer, EvelyTi Stephens ogjohn
Stephens, Capitalist Development and Democracy, Cambridge: Polity Press, 1992.
5<5