Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 62
JÓN ORMUR HALLDÓRSSON
greining orðið til, þ.e. aðgreining á milli þingmeirihluta og formlegrar
stjómarandstöðu á þjóðþingum.13 Eðli málsins samkvæmt hefur stjórn-
arandstaðan hins vegar ekki völd, aðeins áhrif.
Abyrgðin á aðhaldi með framkvæmdavaldinu, sem var meginhlutverk
þinga, hefur því færst frá þinginu sjálfu til minnihlutans á þingi. Þótt
ríkisstjórnir séu sagðar byggja á stuðningi meirihluta á þingi hefur vem-
leikimi orðið sá víðast á Vesturlöndum að meirihlutiim er seldm undir
vilja framkvæmdavaldsins frekar en öfugt. Þetta er ekki síst grehiilegt á
Islandi þar sem tök ráðamanna ríkisstjómarflokka á björgmn fram-
kvæmdavaldsins og á valdakerfi flokkanna veita handhöfum fram-
kvæmdavaldsins aðstöðu til þess að drottna yfir þinginu. Þar sem þing-
ræðið hefur reynst jafri veikt og það er á Islandi hefrn það orðið til þess
að ónýta þrískiptingu valdsins og veikja eftirlitshlutverk þingsins. Við
þær aðstæðm verður auðvitað enn alvarlegra ef dómsvaldið er hka veikt.
Þrískipting valdsins er greinilega mjög veik á Islandi og í þ\i' ljósi má
líklega skoða deilm í samtímanum um hlumerk forseta Islands. Það
pólitíska forsetaembætti sem stofnað var til á Islandi gat, og getm, að
einhverju leyti vegið á móti áhrifum þess að löggjafarvaldið hefm h'tið
sjálfstæði frá framkvæmdavaldinu. Áhersla manna á þingræði í íslenskri
umræðu verðm stundum dálítið sérkennileg í ljósi þess hve meirihlut-
inn á Alþingi er oftast ósjálfstæðm gagnvart framkvæmdavaldinu. Þetta
ósjálfstæði þingsins er almenningi ljóst og sýnilegt, og má ætla að eitt-
hvað af þeirri óánægju með innihald hins íslenska lýðræðis megi rekja til
þeirrar gjár sent hefur opnast á milli hugmjmdarinnar mn þingræði og
veruleika samtímans.
Fulltrúalýðræði
En víkjum aftm að þeim meginhugmjmdnm sem takast á í umræðunni
um lýðræði. Goðsögn samtímans um lýðræði á í rauninni lítdð sk\dt \dð
veruleika eða sögu fulltrúalýðræðisins. Hún rekur hugmyndina um
lýðræði til Aþenumanna og gerir ráð íyrir þ\h að lýðræði snúist um þátt-
töku jafhrétthárra borgara í stjórn samfélagsins. Hún lítm þannig ekki á
lýðræði sem tæknilega aðferð við að ná tilteknum markmiðum eins og
frelsi borgaranna og friðhelgi eignaréttar, heldur telur hún lýðræði eitt
13 Pierre Manent, Modern Democracy as a System of Separations, Jonrval ofDemoc-
racy, 14. árg, 1. hefri, 2003, bls. 114—125.
6o