Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 75
ER FULLTRÚALÝÐRÆÐIÐ AÐ VESLAST UPP?
frelsi, jafarétti og lýðræði. Sigra frelsisins framan af þessum tíma má
vafalítið skýra með vexti viðskipta og stórauknum viðgangi kaupmanna-
stétta sem urðu sterkari en gömlu valdastéttirnar. Sigra jafaréttisins á
nítjándu og tuttugustu öld má með sama hætti skýra með því að iðnbyit-
ingin og vöxtur borgarsamfélaga styrkti samtakamátt þeirra sem neðar
voru í þjóðfélagsstdganum. Lýðræði með almennum kosningarétti hvílir
á sigrum þessara tveggja hugsjóna.
Jafavægið þarna á milli hefar hins vegar alltafverið óstöðugt. Nítjánda
öldin var öld frelsis og frjálshyggju á Vesturlöndum sem réðu öllum
heiminum á þessum tíma. Stór hluti tuttugustu aldar, sérstaklega tíma-
bilið frá upphafi fýrri heimsstyrjaldar tdl hruns kommúnismans í Austur
Evrópu, tími sem sumir hafa nefat stuttu tuttugustu öldina,32 einkennd-
ist hins vegar af ýmiss konar tdlraunum manna til að koma böndum á við-
skipti og draga úr þeim áhrifam sem frjáls viðskiptd og þá sérstaklega al-
þjóðleg viðskipti geta haft á þjóðfélagsþróun. Hugmyndir andstæðar
frelsi í alþjóðlegum viðskiptum og frelsi í samfélagi manna komu bæði
frá hægri og vinstri í formi þjóðernishyggju og kommúnisma. Unnt er að
líta á bæði kommúnisma og þjóðernishyggju í þessu samhengi sem fé-
lagslegar vemdarstefaur, þ.e. stefaur í stjórnmálum sem miða að því að
verja samfélög fýrir áhrifum kapítalisma og frjálsra viðskipta.33 I tdlviki
kommúnisma og sósíalisma vildu menn verja tdlteknar stéttir eða þjóðfé-
lagið sem heild fyrir því valdi sem skapaðist hjá eignamönnum í frjálsum
viðskiptum. I tdlviki þjóðernishyggju vildu menn verja þjóðina frá meng-
andi áhrifum frelsisins. I báðum tilvikum gerðu menn sér grein fyrir því
að frjáls viðskiptd era eitthvert mesta byltingarafl sögunnar.
Við lok síðari heimsstyrjaldarinnar skiptdst heimurinn í þrennt, Vest-
urlönd, heim kommúnismans og þriðja heiminn. I nýfrjálsum ríkjum
þriðja heimsins áttu menn af skiljanlegum ástæðum erfitt með að sjá mun
á kapítalisma og nýlendustefau. Því reyndu mörg þessara ríkja að fylgja
verndarstefau í viðskiptum, stundum á grunni kommúnisma, stundum
útfrá hugmyndum þjóðemishyggju og oft með þetta tvennt í bland. Það
32 Eric Hobsbawm er vafalítið þekktastur þeirra sagnffæðinga sem notað hafa þessa
nafhgift til að skýra samfellu og kaflaskil í nýlegri sögu. Bók hans, Age oýExtremes -
The Shon Twentieth History 1914—1991, er til í íslenskri þýðingu Arna Oskarssonar:
Old öfganna, Mál og menning, 1999. Það sem sagt er hér um einkenni smttu tuttug-
usm aldarinnar er hins vegar ekki þegið ffá Hobsbawm.
Hér er farið í smiðju Karls Polanyi, The Great Transformation - The Political and Ec-
omomic Origins of Onr Time, Boston: Beacon Press, 1957. (Fyrst útg. í London 1944).
73