Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 102
KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR
annars staðar í heiminum. Hann er aðhald að stjómvöldum og grund-
völlur að aðgerðum til að draga úr misrétti kynjanna og þar með að bæta
lýðræðið.64
Ljðræði við hestaheilsu
Úttekt dönsku nefhdarinnar er um margt svipuð þeirri norsku þótt nið-
urstaðan sé mun jákvæðari. Rauði þráðurinn eins og í Noregi er að skil-
greina þær bretnmgar sem orðið hafa á valdakerfinu og lýðræðinu á síð-
ari hluta 20. aldar.6-1 I samantekt nefhdarinnar segir að hún hafi kannað
hvað væri til í ýmsum vandlætingarfullmn staðhæfingum sem einkenni
umræður í Danmörku og byggði þar á spurningum sem danska þingið
beindi tál hennar. Þar má nefha staðhæfingar mn að þátttaka í stjómmál-
um væri að minnka og að fólk yrði áhorfendur en ekki þátttakendur.
Niðurstaðan er sú sama og í Noregi, þátttaka fólks minnkar ekki en hún
færist frá starfi í stjórnmálaflokkum yfir til starfsemi alls kyns baráttu-
hópa og grasrótarsamtaka.66 Onnur algeng skoðun sem nefhdin rannsak-
aði var að vald þingsins væri að minnka. Nefndin komst að þeirri mður-
stöðu að svo væri ekki nema hvað varðar það vald sem þingið hefur
afsalað sér til Brussel. Þó er bent á ýmislegt sem miður er, ekki síst hve
áhrif fjöldahreyfmga hafa minnkað. Það er afturför, segir nefhdin, að
ákvarðanir séu ekki lengur teknar af stórum hópmn eða njóti að minnsta
kosti öflugs fjöldastuðnings. Eins ogíNoregi hefur félögum stjórnmála-
flokka fækkað mikið. I stað þess að tilheyra flokld vill fólk taka afstöðu til
einstakra mála og þar með er ábyrgðin einstaklingsins en ekki hreyfinga
eða félaga. Málin sem fólk sinnir hafa líka breyst frá hinum stærri mál-
um, fólk einhendir sér ekki í verkalýðs- eða kvennabaráttu en beinir at-
hyglinni frekar að máltíðum í skólum, nýbyggingu sem skyggir á útsýni
og málum af því tagi. I stað heildarinnar sinnir fólk fremur umhverfi sínu
eða eigin vinnustað.6, Danir tala um „det hlle demokrati“ en það hugtak
nær yfir lýðræði á vinnustöðum og daglegt líf og þykir afar mikilvægt.68
Eitt af því sem danska úttektin skoðaði í ríkara mæli en sú norska var
64 Makt og detnokrati, NOU 2003:19, kafli 14, bls. 74-87.
65 Demokratiske udfordringer, bls. 8.
66 Sama heimild, bls. 17-18.
67 Sama.
68 Sama heimild, bls. 41.
ioo