Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 159
HVAÐ ER TVTTYNGI?
hafi óljósar hngmyndir um tvítyngi. Tungnmáfið hefirr verið einsleitt og
tvítyngi hefirr aldrei verið útbreitt á Islandi. Hérlendis hafa heldur aldrei
verið talaðar raunverulegar mállýskur, líkt og t.d. í Skandinavíu og víðs
vegar um Evrópu, þar sem menn ffá ólíkum landshlutum geta átt mjög
erfitt með að skilja hver annan tah þeir það mál eða þá mállýsku sem þeir
nota í heimahögunmn. Nefha ber þó að heymarlausir á Islandi hafa oft
íslensku að öðru máh en táknmál sem íýrsta mál og eru því tvítyngdir.
Með aukinni og fjölbreyttari menntun kennara og annarra uppalenda
verður tvítyngi og míþættri sjálfsmynd vonandi hvarvema tekið sem sjálf-
sögðum hlut og hlúð að ólíkum tungum og menningarheimum. Tvítyngi
var lengi vel htið hálfgerðu homauga en nú era þeir sem þess eiga kost
að gefa bömum sínum þá góðu gjöf sem tvítyngi er, hvattir til að grípa
tækifærið. Einnig þurfa hinir, sem ekki hafa reynslu af því að tala fleiri en
eitt tungumál dags daglega, að eiga kost á fræðslu um hvað það hefur í
för með sér að nota fleiri mál en eitt. Fleiri og stærri rannsóknir þarf að
gera á málnotkun íslenskra nýbúa almennt og íslenskra bama sem nota
önnur mál heima hjá sér en í skólanum. Slfkum rarmsóknum verður von-
andi vel siirnt í ffamtíðinni.
s s
Island er oft tekið sem dæmi um óvenju fábreytt málsamfélag.4 I sjón-
varpsviðtah fýrir nokkm sagði sænski rithöfundurinn Mikael Niemi, sem
kom hingað á bókmenntahátíð haustið 2003, að hann hefði heyrt sagt ffá
því á ráðstefnu sem hann sótti að Island og Portúgal væm einu löndin í
Emópu þar sem ekki væm neinir minnihlutahópar sem töluðu önnur mál
en þjóðtungur landanna. Er ekki kominn tími til að þetta viðhorf verði
endurskoðað?
L með tvær tungur; # falskur í tali; á tveim málum: tvítyngd orðabók (íslensk orðabók
útg. 1988).
47 Sem dæmi má nefna málfræðibók þar sem segir: „Obviously no nation is mono-
lingual in the sense that all the dtizens speak one and only one language, and pro-
bably no nation is monolingual in the less trivial sense that everyone that hves there
speaks the same language narively. [...] A possible exception to this generalization is
Iceland, which has remarkably homogeneous population, and just one national
language, Icelandic.“ Thomasson, Sarah G. 2001: Langnage contact an introduction.
Edinburgh. (bls. 36).
H7