Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Síða 184
GUÐNITH. JOHANNESSON
„Lúðvík Jósepsson sem formaður Alþýðubandalagsins gat ekki notdð
trausts mikils meirihluta þjóðarinnar til þess að mynda ríkisstjóm á Is-
landi á þeim tíma, sem hann fékk umboð til þess.“3
Hér er ekki ætlunin að rekja tdl hhtar rök með og mótd ákvörðun Krist-
jáns. Það bíður betri tdfna.4 5 En Morgunblaðið sagði áfram: „Það getur ver-
ið erfitt fyrir unga sagnfræðinga nútdmans að setja sig inn í andrúm kalda
stríðsins. Það verða þeir þó að gera tdl þess að geta lagt hlutlægt mat á
mál eins og þetta.“s Morgunblaðið tók þetta „föðurlega íram,“ bentd Egill
Helgason blaðamaður á.6 7 Olafur Ragnar Grímsson, forsetd Islands,
komst einnig svo að orði, með vísan tdl þessarar forystugreinar: „Mér
hefur alltaf fundist nokkuð sjarmerandi hverrúg Styrmir [Gunnarsson
ritstjóri] lítur á sig sem yfirdómara yfir forsetaembættdnu.“'
Abending Morgunblaðsins, „föðurleg“ og „sjarmerandi“, gefur tilefni til
frekari vangaveltna. Hún er í sjálfu sér skiljanleg, vel meint og ekkert
nýmæli. Þeir, sem tóku þátt í átökum liðinnar tdðar, hafa gjarnan aðra
skoðun á þeim heldur en þeir sem á efdr koma og voru hvergi nærri.
Jafnvel mættd halda því ífam að annað væri undarlegt.
Fangar fjarvenmnar?
Fyrir nímiim 20 árum komu ýmsir virtustu sérffæðingar Vesturlanda í
sögu kalda stríðsins saman og ræddu um upphaf þess. Einn þeirra,
Lawrence Kaplan, skar sig úr að því leytd að hann hafði barist í seimii
heimsstyrjöldinni. Hann sagði:
Ég finn hjá mér þörf til þess að halda fram óskynsamlegri skoð-
tm sem ég veit að ég ættd að vera gagnrýndur fyrir; sem sagt,
hvemig geta menn í þessum hópi (og í þeim em auðvitað fær-
ustu ffæðimenn í faginu í dag) í ratm og vera áttað sig á að-
draganda kalda stríðsins nema þeir séu nógu gamlir til að hafa
upplifað seinni heimsstyrjöldina og fyrstu árin eftdr hana. ...
3 Morgimblaðið, 13. júní 2004 (forystugrein).
4 Sjá væntanlegt rit höfundar um stjórnarmyndanir og stjórnarslit í forsetatíð Krist-
jáns Eldjárns.
5 Morgimblaðið, 13. júní 2004 (forystugrein).
6 Egill Helgason, „Geimverur og einsetukarlar," 14. júní 2004. http://wvnv.strik.is/
frettir/pistlar_egils.ehtm?id=1744, skoðað 17. júní 2004.
7 Fréttablaðið, 19. júní 2004.
182