Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 199
LYÐRÆÐI
Ehmke Tímamir hafa breyst, Reinhard. Við verðum að ná utan um allt
samfélagið. Ljósmyndarar. Þeir sem reka ljósritunarstofur. Konur! Við
verðum að hafa upp á einhverjum konum og halda utan um þærl
Wdlke Það er enginn hörgull á ritaraliði. Og efrir því sem mér hefur skilist,
Horst, hefur hver einasta ríkisstjóm frá stofiiun Sambandslýðveldisins
haldið utan um þaer.
Guillattme - Og nú - stóri dagurinn!
Kretschmann - Hittirðu Willy?
Guillaume - Eg var rétt kominn niður og rak brosandi andlitið fullt af
hjálpsemi inn um dymar ... - Ætti ég að skreppa út efrir samloku, Rein-
hard? Sæll, Horst. Hvemig er þín megin gangsins? Vilt þú samloku?
Wilke Herra Guillaume, við verðum að komast að samkomulagi um aðgang
að þessari skrifstofu ...
Guillaume - Og allt í einu, áður en hann náði að ýta mér út aftur ...
Brandt Kapítalisminn er á barmi hyldýpis!
Wxlke Herra kanslari ...
Ehmke Willy ...
Brmdt Og hvað er svo verið að gera? Líta niður á kommúnista. Og þetta er
Ehmke Herra Guillaume. Tengihður okkar við verkalýðsfélögin.
Brandt Já, já, sá sem á fótatakið.
Guillaume - Hann vissi hver ég var!
Kretschmann - Hann veit hverjir allir era. Það er bragð stjórnmálamanna.
Brmdt Annar til úr Berlínarmafíunni, býst ég við. Við verðum að halda
saman, Berlínarmenn. Þeim hér í Bonn líkar ekki við okkur, herra Guill-
aume.
Guillaume Nei. Þegar múrinn var reistur sextíu og eitt lyfri enginn litla-
fingri í Bonn. Sá eini sem barðist fyrir okkur varst þú. Því gleymum við
aldrei. Alha síst þeir okkar sem koma úr hinum hlutanum. Þeir okkar
sem vita hvemig það er hinumegin. - Fyrirgefðu. Ef maður Hfir með úlf-
unum spangólar maður með úlfunum.
Brmdt Maður í Austur-Berlín fer til Stasi. „Páfagaukurinn minn er týndur.“
Stasi: „Við erum ekki með Tapað-Fmdið - við eram pólitísk lögregla.“
„Einmitt. Eg vil láta bóka að ég deili ekki pólitískum skoðumun páfa-
gauksins.“
Guillaume - Hann elskar brandara. Sérstaklega austur-þýska. - Afhverju
era Stasimenn alltaf þrír saman? Einn er læs, annar skrifandi ...
Brmdt ... Og sá þriðji getur haft auga með menntamönnunum tveimur.
Kretschmann - Þú verður að fá einhvem ferskari en þennan.
Guillaume - Eg hef engin sambönd! Komdu með það nýjasta!
197