Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 208
A'ÍICHAEL FRAYN
tímum saman. Þetta er eins og að vera kominn aftur í menntaskóla. All-
ar þessar löngu þagnir \-\Tllys! Allar þessar málamiðlanir, allt stefnuleys-
ið. Hvað sem er til að komast hjá beinum ágreiningi og deiluin. (Með
Brandt) Jæja, Willy, já eða nei? Þetta uppkast eða hitt uppkastið? Mín
tillaga eða tillaga Karls Schiller?
Brandt Við skulum ræða það. Athuga hvort við getum fundið lausn sem all-
ir geta sætt sig við.
Schmidt Þú getur ekki haft alla ánægða, Willy! Ekki ef þú stýrir ríkisstjórn!
Við verðum að komast að niðurstöðu!
Brandt Þakka þér fyrir, Helmut. Hvað finnst ykkur hinum ... ?
Wehner (með Schmidt) Friðflytjandinn mikh.
Schmidt Eg virði hann og dái fyrir það og það sama gerir allur heimuriim.
Ef hann væri ekki líka að því prívat. Eg er ekki þolinmóðasti maður í
heimi, það veit ég. En að sitja hér í ríkisstjórninni og vita að ég hef lausn
við vanda - og horfa svo á Willy blása því út í veður og vmd - það er
meira en hold og blóð getur afborið!
Wehner Og svo kemur eitthvert snilldarbragð eins og þnnna úr heiðslaru
lofti. Þtmhr okkur öllum inn í nýja samsteypustjóm án þess að minnast
á það við nokkurn okkar. Allt mjög glæsilegt, þessi dásamlegu
sjálfsprotmu viðbrögð hans. En sjálfsprottin viðbrögð em eins og
lýðræði — það verður að hafa fasta stjórn á þeim ... Hvað getmn við gert
fyrir þig, herra Guillaume?
Guillaume Fyrirgefið. Eg var bara að leita að dálidu. Lárið mig ekki mifla
ykkur.
Schmidt Nei, eld og brennistein fyrir hann, þarf ekki að taka það fram. Eld
og brennistein.
Kretschmann - Gamli kommúnistinn og gamli Wehrmacht foringinn.
Báðir þrá ákaft löngu gleymdan aga.
Guillaume - Það er kyndug tegund af aga sem þeir beita. Þeir gera ekkert
annað en nöldra á bak við Willy.
Wehner (með Ehmke og GuiUaume) Mikilmennið var aftur heima í gær-
kvöld, held ég, með öllum sínum fi'nu vinum. Camelot Hð Rín sam-
kvæmt ffásögnum.
Ehmke Þú hefðir átt að vera þar.
Wehner Er þetta ekki kostulegt. Varla erum við lausir við skítugn derhúf-
una af hausnum á flokknum og olíukámugan skniflykilinn úr lúkunum
þegar leiðtoginn mikh er búinn að dubba okkur upp í kjól og hvítt,
drekkandi kampavín úr skóm leikkvenna. Ekki skrítið að allir skuli elska
hann. Að minnsta kosti allir kampavínsframleiðendur. Og allar kjólfata-
leigumar.
206