Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 215
LYÐRÆÐI
Brandt Kona og böm, Uli.
Bauhaus Eg bíð með bílinn. (Fer).
Ehmke A haim konu og böm, Willy?
Wehner Hann man það kannski ekki lengur.
Ehmke Eða Giinter. A hann konu og böm? Þú veist það ekki, Willy. Þú hef-
ur aldrei talað við hann.
Brandt Eg bað ykkur að losa mig við herra Guillaume.
Ehmke Talaðu við harrn, Willy. Hann dáir þig. Oll þessi hrifhu andlit sem
stara á þig með aðdáun úr sahmm - hann er eitt þeirra. Talaðu við hann.
Þú verður að komast að því hvað fóUdð er að hugsa þama niðri.
Brandt Hann minnir mig alltaf á annan Berlínarrétt: kjötbollur soðnar í
feiti. Mjög þungar og mjög fitugar.
Wehner (við Guillaume) Konur og börn, já ... Grabert. G. Grabert mundi
passa inn í lýsinguna. Horst Grabert. Er hann fjölskyldumaður? Þú veist
allt um okkur, herra GuHlaume. A Horst Grabert einhver böm?
GuiUaume Dreng og stúlku. Hvers vegna?
Wehner Bara forvitni. Mér finnst betra að vita eitthvað um einkalíf félaga
minna. Gaus? Hvað um herra Gaus?
GuiHaume Gúnter Gaus? Hann á eina dóttur.
Wehner Eina dóttur? Það er sennilega minna umstang en tveir synir ...
(Fer.)
Ehmke (við Brandt) Talaðu við hann!
Kretschmann - Jæja, þá ertu einn með honum.
Brandt Engin kona að koma heim tH, herra Guillaume? Engin börn?
GuiUaume Eg skal bíða þar til þú ert búinn, þakka þér fyrir, herra kanslari.
Athuga hvort búið er að læsa sHfarskúffunni fyrir nóttina.
Brandt Eg býst nú við að þú gefir þér tíma til að ganga í augun á einni eða
tveimur af riturunum.
GuiHaume Ja ... maður reynir að vera vingjarnlegur ....
Brandt Flokkurinn í Frankfúrt?
GuHlaume Ég? Já, ég var þar.
Brandt Þekkirðu þennan? Hann er að sækja um starf hjá flokknum þar.
GuiHaume Kommúnisti.
Brandt Þakka þér fyrir. Það er gagnlegt að vita ...
Guillaume Eiginkona, já. Eg á konu. Þú spurðir.
Brandt Ég býst við að hún sé í svipuðum störfúm og þú?
GuiHaume Hún var flutt frá Wiesbaden. Við erum loksins búin að finna
íbúð í Bonn ... Veistu það herra kanslari, að það er dálítið sem við eig-
um sameiginlegt? Þú átt son sem heitir Peter og ég á son sem heitir
Pierre. Hann er fjórtán. Samt dáHtið ólíkar stjórnmálaskoðarúr. Hann er
2I3