Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 248

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Page 248
MICHAEL FRAYN Nollau (með Brandt og Guillaume) Hálfsjö í morgun, herra kanslari. Heima hjá sér. Kona hans var líka handtekin. Brandt Og Pierre, sonur þeirra. Var hann viðstaddur? Sá hann það gerast? Nollau Eg held hann hafi komið út úr herberginu sínu meðan verið var að handtaka þau. Ég er ánægður með að Guillaume játaði strax. Guillaume Ég er ríkisborgari Þýska alþýðulýðveldisins og embættismaður þess. Ég verð að biðja ykkur að taka það til greina. Brandt Ríkisborgari í Austur-Þýskalandi. Einn af embættismönnum þess ... Hann gaf ykkur málið. Það hefði ekki haldið annars. Hann dæmdi sjálf- an sig. Nollau Ég geri mér grein fyrir því að ýmis mistök hafa verið gerð í þessari rannsókn, herra kanslari. Ég vona að þér finnist að nú hafi verið komist að fullnægjandi niðurstöðu. Brandt Hann gerði þetta fyrir Pierre. Hann sveik mig - og hann sveik hinn húsbónda sinn líka. Til að skýra þetta út fyrir Pierre. Nollau Kannski líka til að útskýra fyrir þér, herra kanslari. Guillaume (einsamall, situr) Mér þykir þetta leitt, Arno. Þetta var í eina skiptið sem ég sofnaði á verðinum á öllum þeim átján árum sem ég hef eytt hér. Einu mistökin sem ég gerði ... Hvar skyldir þú vera núna? Horfinn í þokuna, vona ég ... Skrítið - þú getur séð mig. Ég blasi við framan á hverju einasta dagblaði og sjónvarpsskermi í Vestur-Þýska- landi. Þú gemr líka giskað á hvað ég sé að gera. Ég er enn að gefa þér skýrslu! I hjarta mínu. Að segja þér allt! Biðjast fyrirgefhingar. Segja þér að ég viti að ég brást Mischa. Brandt (með Ehmke) Treystu engum. Það er hinn dapurlegi lærdómur sem við getum dregið af undanförnum fjórum árum. Ehmke Ekki einu sinni mér. Ég réði hann. Ég skoðaði hann. Ekki einu sinni þér. I heilt ár hefur þú vitað að hann var undir eftirlitá. Ekki eitt varnað- arorð við mig. Brandt Hverskonar maður getur hann verið? Hverskonar fólk er það sem sendi hann? Bedarinn sem þú sýnir vinsemd rænir þig og þú skammast þín fyrir hans hönd. Skammast þín líka fyrir sjálfan þig að treysta hon- um. Guillatune - Og Wllly. Ég brást Willy. Ég sá hann í fféttunum. Hann virt- ist magnþrota. Éyrsta ferðin hans án þess að ég væri með til að vaka yf- ir honum. Hann var í ósamstæðum fötum! Engin andlit með hrifiúngar- svip! Hver skyldi hafa gert áætlanirnar fyrir hann? Hver sendi hann á yfirreið þegar allir voru heima hjá sér að horfa á fótbolta? 246
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.