Þjóðlíf - 01.09.1986, Page 32
Haldinn
Ingólfur H. Ingólfs-
son: Auðvaldið býr
yfirmeiri möguleik-
um en margir
vinstri menn vilja
muna. (Ljósmynd:
Gunnar Elisson)
32 ÞJÓÐLÍF
smáborgaralegn
metnaðargirni!
Ingólfur H. Ingólfsson var á árum
áður einn hinna róttæku stúdenta 68-
kynslóðarinnar í M.A. og við Há-
skóla Islands. Hann innritaðist í
þjóðfélagsfræði 1971, eins og
margir ungir vinstri menn
þess tíma.
En eins
og margir þessara ungu vinstn manna
þótti honum þjóð-
félagsfræðin hér
heima ekki nógu róttæk og hélt því
utan. Fyrir valinu varð háskólinn í
Bremen í Þýskalandi og námsefnið
var félagsfræði. Að sögn Ingólfs ætl-
aði sósíaldemókratían í Bremen að
uppfylla allar kröfur 68-kynslóðar-
innar í þessum skóla — og það var
gert til að byrja með.
Heim kom Ingólfur árið 1981 og
hóf strax launavinnu hjá Trygginga-
stofnun ríkisins en hann hætti þar í
apríl sl. og hóf undirbúning að stofn-
un verslunarfyrirtækisins Natura
Casa. Meðeigendur eru eiginkona
hans Berbel Schmid, Árni Sigurjóns-
son, Björn Jónasson og Einar Valur
Ingimundarson, en Ingólfur er jafn-
framt framkvæmdastjóri. í lok ágúst
opnuðu þau verslun að Nýbýlavegi 20
í Kópavogi en lagerinn er að Auð-
brekku 19. Þau flytja inn bygging-
arvörur, sem ekki eru heilsuspillandi,
og hafa augun opin fyrir sérhverri
vöru sem uppfyllt getur það skilvrði.
I þessum hópi eru t.d. málning,
lökk og vax. spónaDlötur
án formalde-