Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 36

Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 36
Sólveig Arnardóttir og Gestur E. Jónasson (efst) leika feðgin; Jan Pehrson (til vinstri) kvikmynda- tökumaður kannar Ijósmagnið í Kjósinni; sveitakonurnar, leiknar af Bríet Héðinsdóttur og Hönnu Maríu Karlsdóttur eru greinilega ekkert yfir sig hrifnar að þeirri dönsku „ílandi dræsu“ sem Ása Svavarsdóttir leikur (hér að neðan); Salómon hinum sænska (Ladda) þykir undarlegt að Stella skuli sí og æ vera að sulla í brennivíni (neðst), er hann ekki í meðferð eða hvað? munur á að vinna við þær eða í leik- húsunum. Par ríkir miklu sterkari hefð. Þetta er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt því reynslan þarf að erfast milli kynslóða áður en hægt er að búast við of góðu. En miðað við núverandi ástand í fjármögnun kvikmyndagerðar er ekki auðvelt að sjá hvernig safnast á í reynslusjóðinn. Það eru takmörk fyrir því hvað fólk veðsetur aleiguna oft! Og ef hver „ný kynslóð" stendur ein og óstudd og úr tengslum við þá sem á undan gengur er hætt við að hægt miði. Það að plægja, sá og upp- skera fellur ekki alltaf í hlut sömu kynslóðar, en samhengið má ekki vanta.“ „Það er svolítið leiðinlegt að þurfa alltaf að kalla til nýtt fólk,“ segir Guðný. „Það kemur í veg fyrir að hægt sé að skipuleggja nokkurn hlut. Oftast er það svo í íslenskri kvik- myndagerð að einn aðili tekur áhætt- una og það segir sig sjálft að sama fólkið getur ekki tekið hana aftur og aftur. Enda virðist enginn af þeim sem gerðu fyrstu myndirnar æstur í að gera fleiri myndir hér á landi. Ég finn það líka að það hafa orðið lygilegar breytingar síðan við gerðum Skilaboð til Söndru um árið. Þá mætti maður ótrúlegri greiðasemi en nú er hún fokin út í veður og vind. Nú vilja allir fá borgað upp í topp fyrir allt. Svo er greinilegt að áhorfendur eru ekki lengur sérlega spenntir fyrir ís- lenskum kvikmyndum, það er allt nýjabrum farið af þeim.“ Aðalhlutverkin í Stellu í orlofi eru í höndum Eddu Björgvinsdóttur, Gests E. Jónassonar, Ladda og þriggja barna, þeirra Sólveigar og Porleifs Arnarsbarna og Unnar Berglindar . Auk þeirra fara margir leikarar með minni rullur og statistar skipta hundr- uðum. „Þetta er mikið fjölmenni. Þarna koma við sögu heilt fimmtugsafmæli, hópur flugmanna, læonsklúbburinn Kiddi og farmur af flugfarþegum ásamt ýmsum öðrum." Bak við kvikmyndavélina er svíi, Jan Pehrson tökumaður og vinur Lár- usar Ýmis Óskarssonar. Hljóðkonan er líka útlend, Martien Coucke frá Belgíu. Porsteinn Jónsson er aðstoð- arleikstjóri og myndstjóri, Ingibjörg Briem er framkvæmdastjóri, Halldór Porgeirsson sér um leikmynd, Karl Júlíusson gerði búninga og Kristín Pálsdóttir klippir. 36 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.