Þjóðlíf - 01.09.1986, Page 47

Þjóðlíf - 01.09.1986, Page 47
Sambandsins um þessar mundir, að þú sért hinn eiginlegi fulltrúi félags- hyggjuaflanna í hreyfingunni en eigir hins vegar erfitt uppdráttar vegna þess að í öllum lykilstöðum séu ungir og gallharðir bisnessmenn, sem hafi fyrst og fremst arðsemissjónarmið í huga. Er það svo að þú eigir í stríði innan samvinnuhreyfingarinnar? „Ekki skynja ég það sjálfur svo. Mér finnst langflestir eða nánast allir forystumenn Sambandsins, sem ég hef átt samskipti við, vilja hafa í heiðri hvort tveggja rekstrarsjónar- mið og hin félagslegu sjónarmið. Að sjálfsögðu á sér stað endurnýjun innan Sambandsins, og ég býst við að ný sjónarmið komi með nýjum mönnum. Sambandið hefur átt í erf- iðleikum undanfarin ár í rekstrinum og hinir ungu menn, sem komið hafa Ásamt konu sinni, Sigríði Ólafs- dóttur. Valur Arnþórsson spjallar við Guðjón B. Ólafsson, verðandi forstjóra SÍS, á aðalfundi Sambandsins í vor. ÞJÓÐLÍF 47

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.