Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Page 46

Fréttatíminn - 17.10.2014, Page 46
heimili & hönnun Helgin 17.-19. október 201446 já Heimilistækjum má finna mikið úrval af uppþvotta- vélum frá mörgum virtum framleiðend- um. Whirlpool er einn af þeim og er jafnframt stærsti framleiðandi heimilistækja í heimi. Whirlpool er ávallt með þarfir og óskir viðskiptavina sinna að leiðarljósi og leggur áherslu á hugvit, tækni og glæsilegar vörur en jafnframt notendavænar og hagkvæmar. Nýju Whirlpool uppþvottavél- arnar eru með skynjara sem búa yfir sjötta skilningarvitinu en þeir nema óhreinindi og stilla vatns- þrýsing á 28 öflugum vatnsstútum. Tæknin gerir það að verkum að jafnvel erfiðustu óhreinindi og blettir eru fjarlægðir. Það er óþarfi að skola eða forþvo leirtauið áður en það er sett í vélina. Vélarnar eru 13 manna, með 10 þvottakerfi og mjög hljóðlátar. Sían í botni vélarinnar er sjálf- hreinsandi og kemur í veg fyrir að matarleifar festist og skilar þannig hámarks hreinlæti. Vélin er með sérstakt Power Dry kerfi, sem er byltingarkennd nýjung frá Whirlpool en þann- ig er hægt að hraða þurrkun og þvo þannig og þurrka fulla vél á aðeins 60 mínútum. Hún þurrkar fullkomlega og þú getur tekið glösin beint úr vélinni og sett á borðið án þess að þurfa að þurrka með viskustykki því þau eru skín- andi hrein. Vörur úr plasti eiga það til að þorna illa en Whirlpool vélin sér til að allt kemur fullkom- lega þurrt út. Vélin fæst í þremur útgáfum hvít, stál eða til innbygg- ingar. Heimilistæki eru með verslanir á 7 stöðum á landinu og einnig er allt vöruúrval og nánari upplýs- ingar að finna á heimasíðu Heim- ilistækja: www.ht.is. Kynning Whirlpool hefur þarfir viðskiptavina að leiðarljósi H

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.