Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 81

Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 81
eftir georgeS bizet www.opera.is 2. sýning 25. október kl. 20 3. sýning 1. nóvember kl. 20 4. sýning 8. nóvember kl. 20 Frumsýning annað kvöld! Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Jóhann Friðgeir Valdimarsson Helga Rós Indriðadóttir Kristinn Sigmundsson Oddur Arnþór Jónsson Hanna Dóra Sturludóttir Guðjón Óskarsson Viðar Gunnarsson Erla Björg Káradóttir Hallveig Rúnarsdóttir Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050 eftir Giuseppe Verdi  leikhús lífið frumsýnt í tjarnarbíói Óvenjuleg leikhúsupplifun fyrir alla aldurshópa Leiksýningin Lífið verður frum- sýnd í Tjarnarbíói á morgun, laugar- dag. Sýningin fjallar um sköpunar- kraftinn, vináttu og hringrás lífsins, þar sem unnið er með mold. Það er leikhúsið 10 fingur sem stendur að sýningunni en það setti upp Skrímslið litla systir mín sem hlaut Grímuverðlaunin sem besta barna- sýning ársins 2012. Sýningin er unnin á sama hátt og Skrímslið litla systir mín – með óvenjulegri aðferð þar sem sagan í verkinu fær að kvikna út úr efniviðn- um sem notaður er í sýningunni. Að baki er þriggja mánaða spunavinna og útkoman er óvenjuleg leikhús- upplifun fyrir börn og fullorðna, að því er segir í tilkynningu. Charlotte Böving er leikstjóri sýningarinnar, Helga Arnalds hann- ar myndræna hlið verksins og leik- arar eru Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Þau fjögur eru höfundar verksins. Mar- grét Kristín Blöndal semur tónlist og lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guðmundsson. Sveinn Ólafur Gunnarsson og Sólveig Guðmundsdóttir leika aðalhlutverkin í Lífinu í Tjarnarbíói. Það er fríður hópur listafólks sem stendur að baki sýningunni. en þá lenda þeir í heilmiklum vandræðum. Skrímslakisi Skrímslakisi er áttunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki um litla og stóra skrímslið. Að þessu sinni eignast litla skrímslið ógurlega sætan og mjúkan kettling en dag einn hverfur skrímslakisi og finnst hvergi. Bók sem allir aðdá- endur skrímslanna verða að eignast. Fuglaþrufl og naflakrafl Ljóðabækur Þórarins Eldjárns með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn hafa glatt íslensk börn í ríflega tvo áratugi. Hér er á ferðinni bók með 21 nýju ljóði, ljóð um allt milli himins og jarðar; fugla, hesta, sjóræn- ingja og dreka – að ógleymdu naflakuskinu sem loks fær sinn sess í ljóði. Stafróf dýranna Þessi sívinsæla bók hefur verið endurprentuð í þriðja skipti og nú fylgir plakat með bókinni. Hér kynnir verðlaunahöf- undurinn Halldór Á. Elvarsson stafina fyrir börnum með hjálp dýra úr öllum heimshornum og léttum fróðleik um dýrin er fléttað saman við fyrstu skrefin í lestrarnámi. Freyja Dísa sem vildi bara dansa og dansa Birgitta Sif sló eftirminnilega í gegn með bókinni um Ólíver á síðasta ári. Bókin um Freyju Dís er ekki síðri en stúlkan sú elskar að dansa, en bara þegar enginn sér til. Fallegar og margslungnar myndir Birgittu gera þessa bók að eigulegu listaverki. menning 81 Helgin 17.-19. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.