Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Side 50

Fréttatíminn - 20.06.2014, Side 50
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS H eimsmeistaramótið í knattspyrnu er byrjað af fullum krafti og flestir komnir í stellingar fyrir einn vinsælasta íþróttaviðburð heims. Fyrir þá sem vilja harðkjarna fótboltaumfjöllun er rétt að benda á ítarlega og vandaða þætti sem sýndir eru á Eurosport á meðan keppnin stendur yfir þar sem fjallað verður um stöðu mála á HM frá morgni til kvölds. Brazilmania mun byrja daginn á að fara yfir það sem framundan er þann daginn auk þess sem rýnt er í úrslit og stöðu. Þátturinn hefst klukkan 6.30 að ís- lenskum tíma og er endursýndur klukkan 9.30. Bom Dia Rio tekur fyrir stöðu dagsins auk þess að fylgjast með umfjöllun fjölmiðla. Um er að ræða tvo þætti sem sýndir eru klukkan 12.30 og 15.30 að íslenskum tíma. Copacabana Live Show eru síðan 20 mínútna þættir í beinni út- sendingu úr stúdíói í Ríó sem fyrrum fót- boltakempan Thomas Berthold stýrir. Fer hann yfir málin með valinkunn- um sérfræðingum og íþróttafrétta- mönnum á hliðarlínunni og spáir í spilin. Dagana 12.- 22. júní eru þættirnir sýndir klukkan 18.30 og 21.30 að íslenskum tíma en 23. júní til 13. júlí færast þættirnir til klukkan 19.30 og 22.00 að ís- lenskum tíma. Tryggðu þér Sport- pakka SkjásHeims á að- eins 1.490 krónur á mán- uði eða aðeins 990 krónur fyrir áskrifendur SkjásEins. ítarleg HM uMfjöllun á Það er sann- kallað stórskotalið í kvikmyndinni The Monuments Men (2014) sem er komin í SkjáBíó. Í aðalhlut- verkum eru Matt Damon, Bill Murray, John Goodman og George Clooney sem leikstýrir einnig myndinni. Hann hefur unnið með fjölmörgum leikstjórum í gegnum tíðina eins og Coen bræðrum, Alexander Payne og Soderbergh og segist hann reyna að læra af þeim eins mikið og hægt er. „Það er samt vissulega snúið að leikstýra sjálfum sér en það virkar vel að segja bara: George, þú varst mjög góður í þessari senu,“ segir hann kankvís að vanda. ... með SkjáFrelsi getur þú nálgast allt efni SkjásEins allt að mánuð aftur í tímann? ... hægt er að nálgast fjöldann allan af heilum sjónvarpsþátta- röðum á SkjáFrelsi og leggjast í maraþonáhorf ef þú ert í stuði? ... SkjárEinn er í sumarskapi og gefur eina frímynd til áskrifenda í viku hverri? ... þótt sjónvarpið á heimilinu sé frátekið fyrir HM í fótbolta, þá er hægt að horfa á allt annað efni SkjásFrelsis í tölvu eða snjalltækinu? 17. júní þrauta- gleði á N1 Það var líf og fjör í svokölluðu Minute to Win It – þrautatjaldi við N1 Hringbraut á 17. júní. Gestir og gangandi litu við og fengu smjörþefinn af þrautunum sem keppt verður í þegar Minute to Win It – Ísland hefur göngu sína í september á SkjáEinum. Ungmennin voru óhrædd við að prófa ýmsar skemmtilegar og miserfiðar þrautir við góðar undirtektir nær- staddra. Clooney stýrir stórskotaliði! Vissir þú að... Benoît sófi tilboðsverð: 3ja sæta 176.000 kr. 2ja sæta 135.200 kr. stóll 92.000 kr. einnig til í ljósum lit eikarsófaborð - tilboðsverð 86.400 kr. Ethnicraft Húsgögn mikið úrval mikil gæði tekk company og haBitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 gerum hús að heimili Ethnicraft Húsgögnum eikarborðstofuborð tilboðsverð 188.000 kr. 50 stjörnufréttir Helgin 20.-22. júní 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.