Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 23

Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 23
LISTIR •Guðrún Kristjánsdóttir Sjónvarpinu og annars staðar við að mála leikmyndir - ekki hanna, bara mála. Svo hef ég kennt dálítið í M.H.Í. Fyrir mér er myndlistin leið til að læra; leið til að skoða það sem aðrir skapa og skoða allt á skapandi hátt. Myndlistin getur kennt manni ýmislegt um heiminn og um mann sjálfan. Hún er hreinlega uppbyggjandi. f>á þarf það Iíka að vera góð myndlist, gerð af einlægni og sköpunargleði, en það er and- stæðan við að framleiða og herma hugsunar- laust eftir. Að skapa er alltaf jákvætt. Ef út í það er farið þá er það oftast í heimi hinnar frjálsu myndlistar sem framfarimar eða breytingamar verða í sambandi við t.d. hönnun, arkitektúr og leikmyndir og reynd- ar margt fleira. Þetta er vegna þess að góð myndlist er óháð markaðssjónarmiðum og verður eingöngu til af hugsjón, sagði Tumi Magnússon, sem sýnir í Norræna húsinu 30. janúar. • Ólafur Engilbertsson Góð mynd&t eingöngu til afhugsjón Segir Tumi Magnússon: Tilefni þessarar sýningar má segja að sé það að nú er liðið eitt og hálft ár frá síðustu einkasýningu. Verkunum fjölgar og ég vil gjarnan fara að fá einhver viðbrögð við þeim og jafnvel selja þau. Ég leitast við að hafa myndimar sem allra einfaldastar, jafnt í formi, lit sem pensilskrift. Flestar em í nokkuð björtum litum og stærðin fer oft upp í 2 metra á lengri kantinn. Þetta segir auðvit- að ekki mikið um innihaldið, en hvernig í fjandanum ætti ég líka að lýsa því - allt saman olíumálverk á striga, nema ef ég skyldi sýna eitthvað af litlum akrylmyndum á pappír með. -Ég lærði í M.H.Í. og í Enschede í Hol- landi 76- 80. Fyrsta sýning mín var í Ás- mundarsal, en þar sýndi ég ásamt þremur öðrum,- þeim Daða Guðbjörnssyni, Ástu Ríkharðsdóttur og Sveini Porgeirssyni. Öll vorum við þá í skóla og sumir hafa fett fingur út í slíkar sýningar, en fyrir mig var það mjög nauðsynlegur hluti af myndlistamáminu að sýna. Sjálfsagt er þetta einstaklingsbundið . Ég vann alveg sjálfstætt á þessum ámm. -Næst sýndi ég svo á ísafírði 1980 og síðan í Rauða húsinu á Akureyri. Þá vom margar samsýningar hér heima og erlendis 1982, 83 og 84 - og reyndar alltaf misstórar einkasýningar með. Samsýningar em enn í gangi öðm hvom, mest í Noregi og Svíþjóð. -Þar sem mér hefur ekki enn tekist að lifa af listinni - og ekki tekist að kría út starfslaun nema í 3 mánuði einu sinni- þá stunda ég alltaf launavinnu með. Ég hef unnið talsvert í •Tumi Magnússon 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.