Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 22

Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 22
LISTI R • Harpa Björnsdóttir • Ingólfur Arnarsson MyndHstasýningar Á döfinni í nýja útvarpshúsinu við Efsta- leiti er verið að sýna 33 myndverk Guðrúnar Kristjánsdóttur. Hún er 37 ára reykvískur listamaður, hefur m.a. stundað nám í Axarfurðu í Frakklandi og sýnt á Kjarvalsstöðum og á ísafirði auk þess sem hún hefur tekið í sam- sýningum. Myndlistasýningin er sölu- sýning og mun standa fram á vor. Þetta er önnur sýningin í nýja útvarps- húsinu, Haukur Dór reið á vaðið sl sumar og stóð sýning hans fram í nóvember. Opnunartími er alla daga frá 9 til 18 og geta íslendingar notað tækifærið og skoðað þjóðareignina, útvarpshúsið, í leiðinni. Ásmundarsalur. Þar stendur yfir sýning átta nýútskrifaðra arkitekta og lýkurhenni 17.janúar. Hafnargallarerí. Þann 12. janúar lauk þar sýningu á skúlptúrum og teikningum Kistínar Reynisdóttur. Kjarvalsstaðir. í vestursal opnaði Baltasar sýningu 9. janúar, en þann dag varð listamaðurinn fimmtugur og aldarfjórðungur var liðin frá því hann sté á land áFróni. Blatarsar hefur kom- ið víða við í listköpun sinn, hannað leiktjöld, skreytt bækur og byggingar auk þess að vera afkastamikill list- málari. Sýningu hans lýkur 24,janúar. Sjálfsmyndaýning ýmissa ís- lenskra listamanna frá upphafi mál- verks til vorra daga tekur við í Vestur- salnum um mánaðamótin og lýkur henni 14.febrúar. í austursal Kjarval- staða verðu sýning á íslenskum hús- gögnum frá 26.janúar til 15. febrúar. Listasafn ASÍ. Þann 16. janúar opn- ar sýning á verkum safnsins. Norræna húsið. 24,janúar lýkur sýn- ingu dönsku textílkvennanna Metta Zacho, Annette öru og Anette Graae. Tumi Magnússon tekur svo við í kjall- aranum 30.janúar. Gallerí Borg. Engin sýning í janúar en 4. febrúar opnar Harpa Bjömsdóttir sýningu sína. Gallerí Svart á hvítu. Guðmundur Thorddsen opnaði sýningu 9 janúar sem stendur til 17. janúar. Nýlistasafnið. Þar byrjar sýning Ingólfs Arnarsonar 29.janúar. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.