Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 61

Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 61
• Willys-jeppinn kynbættur frá frumgeröum. Einmitt þessi gerð varð bæði fjölnýtt í hernaði og landbúnaði enda framleiddur í hundruðum þúsunda eintaka. Engu að síðui var enginn ein bifreiðategund skotin jafn oft í tætlur í síðari heimsstyrjöldinni. 1956. Upphafsmennirnir nutu því ekki ávaxtanna nema í iitlu einu. MARGAR ÁSTÆÐUR hafa verið nefndar fyrir því að bandamenn unnu síðari heims- styröldina. Vafalaust er engin þeirra rétt, ein sér. En það er haft eftir Eisenhower, þá yfirmanni herja bandamanna í Evrópu, síðar forseta Bandaríkjanna, að það hafi einkum verið þrjú hemaðartæki sem réðu sigrinum: Douglas DC-3 Dakota flugvélamar, land- gönguprammamir og jeppamir. JEPPI HEITIR A ENSKU “JEEP“. Tilurð þeirrar nafngiftar er umdeild, en nafnið kom til sem samheiti á ensku síðla árs 1940. Al- gengasta skýringin er sú að hermálayfirvöld notuðu í upphafi nafnið “General Purpose Vehicle“ yfir gripinn, skammstafað GP. Sé lesið úr þeim bókstöfum á ensku verður út- koman sem næst “dsjí pí“ (ritað eftir ís- lenskum framburði). í ljósi tilhneygingar tungumála til að einfaldast varð á enskunni eitt atkvæði úr þessum tveimur, þ.e. Jeep (“dsjíp“). 1 / > Ekki þarf að leita lengi að skýringum á íslenska nafninu. Með því að bera enska orð- ið fram á íslensku varð úr því “jepp“, en það hentaði beygingakerfinu illa og nærtækt var að bæta i-inu við: Jeppi. Karlkynsorð hlaut líka að hæfa þessum alhliða gæðingi vel. Nafnið var reyndar einnig til í málinu fýrir, þó í öðru samhengi væri, og skaðaði ekki að þar var hinn nýi jeppi í viðeigandi umhverfi: Jeppi á Fjalli. JEPPAR BÁRUST HINGAÐ til lands þegar upp úr miðju ári 1941, þegar bandarískir herflokkar tóku við af þeim bresku. Síðan er saga þeirra hérlendis samfelld og á margan hátt mjög markverð; ef til vill hefur jeppinn haft meiri áhrif hér á landi en víða annars staðar, sé litið á þátt hans í landbúnaði og samgöngum. Sú saga verður rakin að nokkru í þessum pistlum síðar. Þetta var fyrsta vers. ! < 'J - ■■■ I • Asgeir Sigurgestsson • Frumjeppinn magnaði. Bantam árgerð 1940. Þessi bíll er í Smith- Sonian safninu í Washington - og er áttundi jeppinn sem framleiddur var. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.