Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 25
• Vilja íslendingar sæti við þetta borð? Fundur í 17 manna framkvæmdastjórn EB. ÍSLAND OG EVRÓPUBANDALAGIÐ: Eínstefna tíl Evrópu „Fulltrúar Evrópubandalagsins orða það svo ad ef við viljum fá við- ræður við þá um nánari tengsl við bandalagið, eða aðlögun eins og þeir kalla það í dag, þá telja þeir eðlilegt að þeir geti farið fram á viðræður við okkur um fiskveiðiréttindi.“ Þetta sagði Steingrímur Hermanns- son, utanríkisráðherra, í viðtali við fréttaritara ÞJÓÐLÍFS í Brussel á meðan á Evrópuferð ráðherrans stóð í desember s.l. Evrópumálin eru nú að koma upp á yfirborð stjómmálaumræðunnar hérlendis í fyrsta skipti eftir nær aldartjórðungs þögn. Þróunin í Evrópu er orðið stærsta utan- ríkismál Islendinga og fer vaxandi hröðum skrefum. EB er orðið okkar langstærsti markaður fyrir útflutningsafurðir. Eftir inn- göngu Portúgals og Spánar í EB 1986 standa ríkin í fríverslunarsamtökunum EFTA höll- um fæti - flest þeirra hafa til þessa hafnað aðild að EB vegna hlutleysis eða hlutleysis- stefnu þeirra - öll eiga þau aukin samskipti við EB og innan nokkurra ríkja er spumingin um aðild að Evrópurisanum ofarlega á dag- skrá s.s. í Noregi, Svíþjóð og Austum'ki. Eins og fram kemur í orðum Steingríms tala ráða- menn EB ekki lengur um tengsl við Evrópu- ríki utan bandalagsins heldur aðlögun þeirra að EB. í viðtali ÞJÓÐLÍFS við sendiherra Islands í Brussel kemur fram að í framtíðinni muni Evrópulönd utan EB líklegast teljast sem nokkurskonar annars flokks ríki. VEIK STAÐA ÍSLANDS Þrátt fyrir gífurlega fjárhagserfiðleika Evrópubandalagsins vinnur það hröðum skrefum að þeirri framkvæmd að koma á hindranalausum innri markaði fyrir árslok 1992. Þó íslenskir stjómmálamenn gefi loðnar yfirlýsingar um stefnuna gagnvart Evrópu er öllum orðið ljóst að við verðum að 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.