Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 Landafræði og matarást. Hildur Petersen og Anna Bjarnadóttir gáfu út Eplakver Hildar og Önnu fyrir jólin í fyrra og seldu í pakka með vandaðri svuntu prýddri eplum. Fyrir þessi jól er von á kverinu Kryddaðar jólakræsingar Hildar og Önnu. Kverin Straight Stuff to go with very serious pictures from Iceland og Wie es wirklich ist vekja at hygli erlendra ferðamanna. Póstkortið What do you do? Food & festivities upplýsir erlenda ferðamenn um matinn sem tilheyrir íslenskum tylli dögum. K verin Straight Stuff to go with very serious pictures from Ice- land og Wie es wirklich ist hafa vakið athygli erlendra ferðamanna. Þau svara í léttum dúr spurningum sem vakna hjá þeim sem sækja Ísland heim og koma spaugilegar teikningar (serious pictures) listakonunn ar Karinar Kurzmeyer mjög við sögu. Textinn er sá sami í báðum kverunum og leggur út af skemmtilegum teikningum Karinar af því sem útlendingar taka eftir í íslensku umhverfi. Kverin eru upplögð gjöf til erlendra vina sem hafa áhuga á að koma til Íslands eða hafa verið hér á ferð nýlega. Sumar teikning anna eru einnig til á póstkortum, bolum og litlum klútum. Það eru þær Hildur Petersen og Anna Bjarnadóttir, sem býr í Sviss, sem standa að útgáfu bókanna. Fyrirtækið þeirra heitir Hundahólmi og gefur enn sem komið er út póstkort, lítil kver, klúta og boli. Þegar þær rákust á teikningar Karinar Kurzmeyer heill­ uðust þær af þeim og keyptu útgáfuréttinn. Þess má geta að útvarpsmað ur í Austur­ ríki og félagsfræði prófessor í Skotlandi hafa báðir fengið leyfi til að nota myndina What do you do? Að sögn prófessorsins komst hann endanlega á þá skoðun að gera út­ tekt á íslensku tónlistarlífi þegar hann rakst á póstkort með teikningunni eftir að hafa tvisvar lent í löngum, djúpum samræðum um tónlistarlífið hér á landi við íslenska leigubílstjóra. Hildur og Anna hafa báðar óbifandi áhuga á mat og matar venjum og tóku því saman kverið Food & festivities til að upplýsa erl ­ enda ferðamenn um matinn sem tilheyrir íslenskum tyllidögum. Fyrir síðustu jól gáfu þær út Epla kver Hildar og Önnu og seldu í pakka með vand aðri svuntu prýddri eplum. Fyrir þessi jól gefa þær út kverið Krydd aðar jólakræs- ingar Hildar og Önnu. Kverin Straight Stuff to go with very serious pictures from Iceland og Wie es wirklich ist svara í léttum dúr spurningum sem vakna hjá þeim sem sækja Ísland heim og koma spaugilegar teikningar (serious pictures) listakon- unnar Karinar Kurzmeyer mjög við sögu. TexTi: Jón G. Hauksson / Myndir: aðsendar Hverju taka útlendingar helst eftir? Landkynning í léttum dúr: Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framvkæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar, klæðist hér bol merktum What do you do. Hrólfur mun gefa út tónlistardisk fyrir þessi jól ásamt syni sínum. Útgáfa Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu E N N E M M / S ÍA / N M 5 9 8 9 1 islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við út á hvað starfið gengur. Hjá Íslandsbanka starfar hópur fólks sem býr að áratuga reynslu af ráðgjöf fyrir stór og smá fyrirtæki í smásölu og hefur víðtæka sérþekkingu á fjárhagsumhverfi þeirra. Þannig getum við ávallt tryggt smásölufyrirtækjum þá bankaþjónustu sem þau þarfnast. Þekking sprettur af áhuga. Rúnar Björgvinsson hefur 25 ára reynslu af ráðgjöf til fyrirtækja í smásölu. Rúnar er útibússtjóri hjá Íslandsbanka. „Fyrir þessi jól gefa Hildur og Anna út kverið Krydd að ­ ar jólakræsingar Hild ar og Önnu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.