Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 24
24 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 Hughes, Ginnett og Curphy skoðuðu ein ­staklinga sem voru stjórn end ­ ur eða leiðtogar og áttu sam ­ kvæmt væntingum að vera á uppleið en fóru síðan aðra leið. Þeir telja að fjögur hegðunar­ mynstur einkenni mögulega þá leið toga sem „hafa farið út af sporinu“. FJÖGUR HEGÐUNAR­ MYNSTUR – stjórnenda sem hafa farið út af sporinu 1. Vangeta til að byggja upp sambönd: Þeir sem tilheyrðu þessum flokki voru tillitslausir gagnvart þörfum og aðstæðum samstarfsfólks og undirmanna. Dæmi um slíka hegðun er óeðlileg kappsemi og yfirgangur. Einnig voru margir einstaklingar hrokafullir og töldu sig vita betur en allir aðrir. Sumir svifust einskis til að ná sínu fram. 2. Ná ekki viðskiptamark­ miðum: Bæði þeir sem voru farsælir og þeir sem „fóru út af sporinu“ upplifðu það að ná ekki settum markmiðum. Munurinn á þessum hópum fólst hins vegar í viðbrögð un ­ um. Farsælir leiðtogar tóku persónulega ábyrgð og leituðu leiða til að leysa vandamálin á meðan hinir höfðu tilhneigingu til að benda á aðra sem söku ­ dólga. Sumum þeirra var ekki hægt að treysta og þeir lugu um niðurstöður. Sumir stóðu ekki við orð sín og/eða skuldbindingar. Í mörgum til ­ vikum þar sem leiðtogar „fóru út af sporinu“ var ástæðan sú að þeir misstu einbeitinguna eða létu þá sem stóðu þeim næst ekki axla ábyrgð. 3.Vanhæfni til að byggja upp og leiða teymi: Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessu og þ.á m. að leiðtogar eða stjórnendur réðu fólk sem var vanhæft því þeir vildu ekki að neinn gæti mögulega skyggt á þá. Annað atriði var að ráðið var fólk sem var of líkt þeim sjálfum og hafði því sömu styrkleika og veikleika. Einnig var það neikvætt ef leiðtogar voru alltaf með puttana í störfum annarra. Það er tímafrekt auk þess sem það dregur úr sjálfstæði starfs ­ fólks og minnkar völd þess, en það hefur neikvæð áhrif á teymisvinnu. 4.Vanhæfni til að aðlagast nýjungum: Hér er átt við hluti eins og nýja yfirmenn, nýjungar sem tengjast viðskiptum og viðskiptatækifærum sem og hluti er snúa að menningu og skipulagi almennt. Málið er að margar kringumstæður í viðskiptaheiminum kalla á mismunandi tegundir forystu og þessir leiðtogar gátu ekki aðlagast eða beitt mismunandi stjórnunar­ og leiðtogastíl til að takast á við mismunandi kring umstæður. Dæmi um þetta er framkvæmdastjóri sem notar aðferð sem hefur virkað áður en nú skilar aðferðin ekki árangri þar sem kringumstæður eru breyttar. Annað sem skiptir máli er að sum fyrirtæki gefa sér ekki jafnmikinn tíma og áður til að þjálfa og þróa fólk í leiðtogastöður. Fólk fær minni tíma til að læra og aðlagast og er kannski sett of fljótt í leið ­ togastöður. Þetta getur leitt til þess að það fær ekki viðeigandi undirbúning til að sinna starfinu. Fleira en eitt af þessum hegð­ unar mynstrum einkenndi flesta þá stjórnendur eða leiðtoga sem „fóru út af sporinu“ nema þegar um var að ræða að ná ekki viðskiptamarkmiðum. Það eitt og sér virtist nægja til að þeir létu af störfum. Konger og Nadler Konger og Nadler rannsökuðu sérstaklega bandaríska forstjóra hjá stórfyrirtækjum sem létu af störfum innan tveggja ára og telja að upp að ákveðnu marki sé skiljanlegt að kenna HVERS VEGNA bREGðAST lEiÐToGAR? TexTi: siGurður raGnarsson / Mynd: Geir ólafsson Það hefur verið lögð miklu meiri áhersla á að skoða hvernig leiðtogar ná áran- gri en að skoða þá þætti sem geta mögulega leitt til þess að leiðtogum mis- tekst ætlunarverk sitt. Í þessu sambandi er m.a. talað um „derailment“ sem stendur fyrir hnignun, það að mistakast eða að „fara út af sporinu“. Um er að ræða að einstaklingar sem mikið var búist af standa ekki undir væntingum, þeir eru lækkaðir í tign eða yfirgefa fyrirtækið, viljugir eða sjálfviljugir. Í mörgum tilvikum þar sem leiðtogar „fóru út af sporinu“ var ástæðan sú að þeir misstu einbeit­ inguna eða létu þá sem stóðu þeim næst ekki axla ábyrgð. stjórnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.