Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 25

Frjáls verslun - 01.09.2013, Page 25
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 25 ein staklingunum sjálfum um hvernig fór en þó séu líka önnur sterk öfl að verki. Aðgerðir forvera í starfi: Aðgerðir forvera í starfi hafa áhrif á þann sem tekur við. Hér getur m.a. verið um það að ræða að forveri vill hætta á rólegum nótum og forðast að takast á við ný vandamál á síðustu metrunum. Einnig er mögulegt að forverinn sé ekki lengur almennilega með hugann við starfið. Sumir vilja svo bara alls ekki hætta og hanga á starfinu alveg fram í rauðan dauðann, burtséð frá því hvað er best fyrir fyrirtækið eða þann sem tekur við. Að lokum: Sumir eru sáttir við að hætta en vilja gera það með stæl eða eftirminnilegum hætti og hugsa þar með ein ­ göngu um eigin hag. Illa staðið að ráðningu eftirmanns: Hér getur sökin bæði legið hjá fráfarandi stjórnanda sem undirbýr ekki eftirmann og/eða komu hans nægilega vel og svo getur sökin líka legið hjá stjórn fyrir tækisins. Ef rétt er að staðið tekur undirbúningsferillinn langan tíma. Það þarf að ganga úr skugga um að viðkomandi hljóti nauðsynlega þjálfun og búi yfir viðeigandi reynslu fyrir starfið. Slæm yfirsýn og þröngt þekkingarsvið: Sérfræðiþekking á þröngu sviði og vanhæfni til að sjá hlutina í víðara samhengi getur orðið nýjum stjórnendum að falli. Þessir stjórnendur ein ­ blína of mikið á afmarkaða viðskiptatengda þætti eins og stefnu fyrirtækisins, fjár ­ hags módel, tæknilega þætti o.fl. Hins vegar er það sem vantar að geta séð „stóru myndina“ og samhengi hluta, sem þýðir m.a. að taka allt umhverfi fyrirtækisins með í reikninginn. Þeim sem gera það er t.d. umhugað um gildismat fyrirtækisins, almennan tilgang þess og fyrirtækjamenninguna, að fagleg forysta sé fyrir hendi og fleira. Konger og Nadler telja að leiðtogi sem leggur áherslu á „stóru myndina“ sé yfir leitt hæfari í viðskipta um hverfi nu í dag. Þó kunni aðstæður eða krísur, sem kalla á sérfræði ­ þekk ingu á ákveðnu sviði, að krefjast ákveðinnar gerðar af sérfræðileið toga mennsku. Auðvitað er margt fleira sem getur valdið því að leiðtogar og stjórnendur bregðist eða fari út af sporinu. Meðal þess er þegar viðkomandi fer aðallega að hugsa um eigin hag. Að persóna leiðtoga eða stjórnanda verði mikilvægari en fyrirtækið sjálft er stórhættulegt sem og ef bónusar og umbunarkerfi ganga út á að hann eða hún græði á kostnað fyrirtækisins og hluthafa þess. Leiðtogar þurfa að iðka gott siðferði, vera góð fyrirmynd og eiga ekki að biðja sitt fólk að gera eitthvað ósiðlegt. Leiðtogi þarf að vinna af heilindum með fólkinu sínu. Það þýðir m.a. að veita því tækifæri til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að vaxa og dafna í starfi. Leiðtogi sem passar upp á ofangreinda þætti eykur líkur á farsælum ferli. Konger og Nadler telja að leiðtogi sem leggur áherslu á „stóru myndina“ sé yfirleitt hæfari. Þó kunni aðstæður eða krísur, sem kalla á sérfræðiþekkingu á ákveðnu sviði, að krefjast ákveðinnar gerðar af sérfræði­ leiðtogamennsku. Sigurður Ragnarsson, höfundur greinarinnar, er sviðsstjóri Viðskiptafræðisviðs Háskólans á Bifröst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.