Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 27
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 27 fyrirtækja. Öll stærri fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir fá út hlutað viðskiptastjóra sem ann ast þeirra mál frá upphafi til enda. Öðrum fyrirtækjum er sinnt í útibúunum af úti bús stjórum og fyrirtækjasérfræðingum, undir handleiðslu sérfræðinga á fyrir­ tækjasviði. Landsbankinn er sjávarútvegs bankinn Landsbankinn er stærsti sjávar­ útvegsbankinn á Íslandi og markaðshlutdeild hans í útlán­ um til sjávarútvegsins er um 40%. Þessi undirstöðugrein hef­ ur í áratugi verið mikilvæg asti viðskiptavinur Landsbankans sem sjá má m.a. af því að vægi lána til fyrirtækja í sjávarútvegi er rúmlega fimmtung ur af lána­ safni bankans. Haukur Ómarsson, for stöðumaður og marg r eyndur í útlánum til sjávar útvegsins, segir að ís lenskur sjávarútvegur þurfi að geta staðið af sér sveiflur í helstu við skiptalönd um. Hann verði því að eiga öfluga bakhjarla í íslenskum fjármálafyrirtækjum sem stutt geta við metnaðarfull fyrirtæki sem vilja hasla sér völl annars staðar en á Íslandi. „Íslenskir bankar verða einnig að hafa þann styrk, þá þekk­ ingu og þá fjárhagsgetu sem þarf til að lána útflutningsfyrir­ tækjum í erl endri mynt. Þennan styrk hefur Landsbankinn,“ segir Haukur. Orka og iðnaður Landsbankinn hefur lengi verið leiðandi banki í þjónustu og fjármögnun til fyrirtækja í iðnaðar­ og orkugeiranum og fjármagnað rekstur og uppbygg­ ingu margra helstu fyrirtækja landsins á þessu sviði. Ólafur M. Magnússon veitir þessum hluta viðskiptanna forstöðuforstöðu. Hann segir óhætt að fullyrða að mikil gerjun sé framundan á þessum sviðum, einkum þeim sem tengjast orkumálum, og að Landsbankinn fylgist náið með þeirri þróun: „Við munum áfram fylgjast vel með og bankinn vill vera virkur þátttakandi í þeirri hringiðu sem einkennir íslenska orkugeirann í dag. Bankinn mun áfram vera öflugur samstarfs­ aðili íslenskra fyrirtækja í þeim fjöl mörgu spennandi verkefnum sem framundan eru. Ef við horfum á iðnaðinn í heild, þá eru ekki síður áhugaverðir tímar fram ­ und an þar. Það er mikill kraft ur í íslenskum iðnaði, þótt hann fari stundum ekki nægjan lega hátt. Landsbankinn hefur á síðustu misserum komið að fjármögnun fjölmargra verk efna í þessum geira, verkefna sem hafa m.a. stuðlað að frekari fullvinnslu iðnaðarvara í landinu. Við teljum slík verkefni vera mjög jákvæð og uppbyggileg og horfum til þess að taka þátt í fleirum.“ Ólafur segir það fáum dulið að framundan séu áhugaverðir tímar í orkuöflun Íslendinga, í orkusölu og ­dreifingu: „Þegar við horfum á þá möguleika sem ræddir hafa verið að undanförnu, t.d. lagningu sæstrengs til Evrópu og vinnslu olíu á Drekasvæðinu, held ég að óhætt sé að fullyrða að framtíðin sé spennandi. Landsbankinn ætlar sér að taka þátt í að móta þessa framtíð eftir því sem við á.“ Hreyfiafl í ferðaþjónustu Landsbankinn hefur tekið afgerandi forystu í fjármögnun uppbyggingar í ferðaþjónustu á síðustu árum. „Við höfum haft mikla trú á möguleikunum í þessari grein og staðreynd­ ir sýna að sú trú okkar á við rök að styðjast,“ segir Davíð Björnsson forstöðumaður. Hann segir að Landsbankinn hafi markvisst aukið viðskipti við ferðaþjónustufyrirtæki, bæði í útibúum bankans um land allt og í höfuðstöðvunum hjá Fyrir tækjasviði. „Það er sérstakt gleðiefni að þessar fjárfestingar einskorðast ekki við höfuðborgar ­ svæðið heldur á uppbygging sér stað víða um land.“ Davíð bendir á að árið 2012 hafi tæplega 650 þúsund erlendir ferðamenn komið til landsins um Leifsstöð og þeir hafi aldrei verið fleiri. Reiknað er með því að þessi þróun haldi áfram og er því spáð að innan fimm ára geti mögulega um ein milljón erlendra ferða manna komið þá leið til Íslands. Sumir telji jafnvel að þeir verði enn fleiri: „Fjölgi ferðamönn um jafnhratt og gerst hefur á undanförnum árum verður á hverju ári þörf fyrir rúmlega 250 ný hótelherbergi í Reykjavík næstu 5­10 árin. Við sjáum því fram á mikla uppbygg­ ingu á þessu sviði áfram og að þar verði Landsbankinn áfram í fararbroddi.“ Reynsla og þekking skiptir sköpum „Það er engum blöðum um það að fletta,“ segir Árni Þór Þor­ björnsson, framkvæmda stjóri fyrirtækjasviðs, „að undanfarin ár hafa verið óvenjuleg. Óvissa í ytra umhverfi fyrirtækj anna hefur gert að verkum að bæði stjórnendur þeirra og lánvei t­ endur hafa verið varfærnari þegar kemur að skuldsetningu og nýjum fjárfestingum. Við sjáum að í fjölmörgum atvinnu­ greinum, sem knúnar eru áfram af einkaneyslu, s.s. í verslun, almennum iðnaði og þjónustu, hefur staðan verið þröng enda kaupmáttur ekki nægur þessa dagana. Hins vegar eru vaxtar­ broddar í útflutningstengdum greinum, í sjávarútveginum, úrvinnslu sjávarafurða, fiskeldi, loðdýraeldi og ferðaþjónustunni, sem stöðugt setur ný og ný met.“ Árni segir þekkingu og reynslu starfsmanna skipta sköpum um vel­ gengni sviðsins. „Aðgreining á fjármálamarkaði snýst að sjálfsögðu um fjárhagslegan styrk, en þó fyrst og fremst um fólk og um þjónustu og það samband sem myndast við viðskiptavinina. Við þekkjum það af löngum og farsælum samskiptum við fyrirtæki að stöðugleiki og traust viðskipta­ sambönd til lengri tíma er undirstaða farsældar í rekstri. Landsbankinn hefur einsett sér að vera viðskiptavinum sínum traustur samherji í fjármálum og það þýðir að gagnkvæmir hagsmunir eru í öndvegi.“ Hreyfiafl byggt á reynslu og þekkingu „Við þekkjum það af löngum og far sælum sam skiptum við fyrirtæki að stöðugleiki og traust viðskipta­ sambönd til lengri tíma er undirstaða far sældar í rekstri.“ „Landsbankinn hefur lengi verið leiðandi banki í þjónustu og fjármögnun til fyrirtækja í iðnaðar­ og orkugeiranum og fjármagnað rekstur og uppbygg ingu margra helstu fyrirtækja.“ „Á fyrirtækj a ­ sviði bankans fer saman reynsla og þekk ­ ing á öllum svið um sem bank inn fæst við.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.