Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 G unnlaugur Kristjáns­ son er stjórnarfor­ maður BM Vallár og forstjóri Björgunar. Frjáls verslun innti hann eftir því hvernig staðan væri í byggingar­ geiranum um þessar mundir. Hverjir eru að byggja; eru það gamlir, sterkir aðilar eða eru yngri menn að koma á markað – jafn­ vel með fjármagn að utan? „Bygg ingargeirinn er aðeins að rétta úr kútnum eftir mörg mögur ár. Það sem stendur undir bat­ anum er fyrst og fremst fólgið í framkvæmdum við íbúðarbygg­ ingar en einnig er töluvert um framkvæmdir tengdar ferða þjón­ ustu. Fjárfesting í skrifstofu­ og verslunarhúsnæði er hins vegar svo til engin og ekki horfur á að það breytist á næstunni. Viðskipta vinir okkar eru bæði fyrirtæki með langa sögu að baki og nýir aðilar á markaði. Þá er nokkuð um fjárfesta sem ekki hafa verið áberandi áður á bygg ingar markaðnum fyrr en nú síðustu misseri.“ Brothættur bati Ýmis merki eru um að einhver kraftur sé að færast í bygging­ ariðnaðinn; getum við túlkað það sem svo að efnahagslífið sé á uppleið? „Já, það má ábyggilega túlka það svo að ástandið fari batnandi en það gerist hægt og batinn er brothættur. Það er áhyggjuefni að enn er lítið byggt af minni, ódýrari íbúðum sem gætu hentað yngra fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð.“ Mikil reynsla af gangagerð BM Vallá er með mjög stórt verk efni úti á landi; Norðfjarðar­ göngin. Slík verkefni hljóta að krefjast sérkunnáttu sem fyrir­ tækið býr yfir. „BM Vallá hefur töluverða reynslu af samskonar verkefnum og Norð fjarðar­ göng in eru og má nefna í því sambandi að við framleiddum steypu bæði í Óshlíðar göngin og Héðinsfjarðar göngin, en þar var að verki sami aðal verk taki og í Norðfjarðargöng unum, tékkneska fyrirtækið Metro­ stav. Starfsmenn okkar hafa því mikla reynslu af sambærileg­ um verkefnum og búa yfir þeirri sérfræð i þekkingu sem nauðsynleg er.“ Betri framleiðsla Hvað er helst framundan hjá fyrirtækinu? „Við reiknum ekki með miklum breytingum hjá okkur á næstu misserum að öðru leyti en þeim sem hafa í för með sér aukið steypumagn. Við höfum ný lega keypt Plastiðjuna Yl ehf. sem rekur steypustöðvar á Egils ­ stöð um og Reyðarfirði og ætlum okkur að þjóna Aust­ fjarða markaðnum vel – auk þess sem megnið af steypunni í Norð fjarðargöngin verður fram­ leitt í steypustöðinni á Reyðar­ firði, Norðfjarðarmegin. Þá má nefna að um þessar mundir erum við að ljúka við miklar breytingar á múrverksmiðju fé ­ lagsins sem hafa það að mark ­ miði að bæta vinnuaðstöðu og auka gæði framleiðslunnar.“ BM Vallá hefur um langt árabil verið í fararbroddi íslenskra iðnfyrirtækja og gegnt forrystuhlutverki í framleiðslu fyrir íslenskan byggingarvörumarkað. Þar er komin saman áratuga þekking og reynsla á framleiðslu og lausnum fyrir íslenska byggingaraðila. Hægur bati í byggingargeiranum TexTi: Hrund HauksdóTTir / Mynd: Geir ólafsson „Við reiknum ekki með mikl ­ um breyting­ um hjá okkur á næstu miss­ erum að öðru leyti en þeim sem hafa í för með sér aukið steypumagn.“ Pétur Hans Pétursson, framkvæmdastjóri eininga- og múrframleiðslu; inn- og útflutningsvörum, Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Einar Einarsson, framkvæmdastjóri steypufram- leiðslu, Gunnlaugur Kristjánsson, formaður stjórnar, og Gunnar Þór Ólafsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs. BM Vallá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.