Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Síða 101

Frjáls verslun - 01.09.2013, Síða 101
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 101 Hvað ertu ánægðust með í ís ­ lensku atvinnulífi um þessar mundir? Meginstoðirnar í atvinnu ­ lífi nu; sjávarútvegur, ferða ­ manna iðnaður og áliðnaður, hafa staðið fyrir sínu og skilað miklum verðmætum inn í þjóðar búið. Þessir þrír grunn ­ atvinnuvegir hafa komið okkur af stað upp úr krepp unni. Gjaldeyrisskapandi greinar eru afar mikilvægar og á árinu 2012 námu útflutningstekjur af áliðnaði 225 milljörðum króna og skildu 100 milljarða eftir í landinu. Frá Fjarðaáli hljóðuðu útflutningstekjur upp á um 99 milljarða króna. Almennt þykir mér Ísland vera að vakna eftir kreppuna. Iðnaðarmenn á öllu landinu eru aftur komnir með vinnu og hér fyrir austan finnum við fyrir skorti á góðum iðnaðar ­ mönnum. Þá finnst mér einnig að þessi fyrstu ár eftir kreppuna séu tími til að gera betur. Fyrirtæki eru alls staðar að leita tækifæra og finna nýjar leiðir til að tryggja arðsemi. Þegar fyrirtæki eru neydd í slíka naflaskoðun verða þau sterkari fyrir vikið og munu þannig styðja við vöxt ­ inn og endurreisn landsins með mun betri hætti. 2. Ríkisútgjöld í fjárlaga frum ­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sátt við þá niðurstöðu? Við gerum öll ríka kröfu um velferðarsamfélag og innviði, til dæmis í samgöngum og heilbrigðismálum. Til að standa undir ríkisútgjöldum og kröfum um velferðarsamfélag þarf ríkið fyrst og fremst að finna leiðir til að skapa aukin verðmæti – alveg eins og atvinnulífið. Mikilvægt er að fá sem mest fyrir fjármagnið sem er fyrir hendi. Það þarf alls staðar að tryggja arðsemi, hjá ríkinu útleggst það þannig að tryggja betri þjónustu fyrir sama eða minna fjármagn. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Ég hef væntingar um að erlend fjárfesting verði auk in á Íslandi. Við þurfum að skapa aukin verðmæti. „Nafla skoð ­ un“ fyrirtækja eftir hrunið er að ljúka og nú er tími til að horfa fram á veginn. Einhvern tíma þurfum við að hætta að kryfja fortíðina og fara að vinna fyrir framtíðina. 4. Áttu von á auknum fjárfest­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Já, mikil þörf er fyrir aukna fjárfestingu í íslensku atvinnu ­ lífi. Fjölmörg fyrirtæki hafa lítið sem ekkert fjárfest á síðustu árum en sem betur fer eru önn ­ ur sem hafa haft meira svi g rúm. Við hjá Alcoa Fjarðaáli fjárfestum fyrir 2,9 milljarða árið 2012 og áliðnaðurinn í heild hefur staðið undir stærstu fjárfestingunum í íslensku atvinnulífi undanfarin ár. Erlend fjárfesting leitar þangað sem hún er arðsömust og íslensk stjórnvöld þurfa að endurreisa traust og skapa umhverfi til að laða erlenda fjárfestingu til landsins. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Þar sem álverð er lágt eins og stendur er brýnt að tryggja arðsemi og leita nýrra tækifæra. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Þróun og þátttaka starfsmanna í að tryggja arð­ semi og leita tækifæra fyrir fyrirtæki til að vaxa og þróast. Tækifærin eru fyrir hendi í fyrirtækjunum okkar og það eru engir sem þekkja fyrirtækin betur en starfsmennirnir. Við þurfum að virkja þessa þekkingu og vera opin fyrir því að þróa fyrirtækin áfram. Á sama tíma skapast ákveðin menning innan fyrirtækisins og það má ekki gleyma að rækta það svo fyrirtækið verði skemmtilegur staður til að vinna á. Starfsmönnum þarf að þykja vænt um vinnustaðinn sinn og það má ekki gleyma að hlúa að þessum mannlegu þáttum. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Tryggja að Ísland verði aftur eftirsóttur staður til að byggja upp og þróa fyrirtæki. Til þess þarf að fá aukna fjárfestingu inn í landið og styrkja stoðir samfélagsins. JannE SiguRðSSon, foRSTJóRi alcoa Auka fjárfestingu Janne Sigurðsson. „Við hjá Alcoa Fjarða­ áli fjárfestum fyrir 2,9 milljarða árið 2012 og áliðnaðurinn í heild hefur staðið undir stærstu fjár ­ fest ingunum í ís ­ lensku atvinnulífi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.